Fræðaþing landbúnaðarins - 08.02.2008, Side 63
MÁLSTOFA B - LANDBÚNAÐUR, UMHVERFI OG HEILSA | 61
lægst í mjög veðruðum hitabeltisjarðvegi og jarðvegi þar sem lítið er af lífrænum
efnum og leir (t.d. mjög sendnum jarðvegi). Jónrýmd hefur einnig áhrif á ensím
virkni og upptöku plantna á slíkum sameindum (Quiauampoix, 2008). Mikil jónrýmd
stuðlar að bindingu skaðlegra efna svo sem þungmálma í jarðvegi og tefur þar með
útskolun þeirra úr mold í drykkjavatn eða upptöku þeirra af plöntum.
Svrustig (pH) stjórnar efnajafnvægi og formi margra næringarefna. Ef moldin súmar
minnkar styrkur margra mikilvægra næringarefna, jafnframt því sem eitraðar jónir á
borð við Al3+ koma til skjalanna. Kjörsýmstig næringarefna er nátengt kjörsýrustigi
örvera (pH 6-7) en sýmstig hefur mikil áhrif á virkni þeirra. Súr jarðvegur dregur til
að mynda verulega úr starfsemi þeirra sem leiðir af sér ófrjósaman jarðveg. Æskilegt
sýrustig fyrir mörg næringarefni er 6-7, sem er einmitt algengt sýmstig moldar á
Islandi.
Veðmnarhraði. áfok/regn og útskolun. Það eyðist það sem af er tekið. Náttúruleg
vistkerfí þar sem uppskeran er ekki fjarlægð em í jafnvægi, en nýting vistkerfa
fjarlægir orku og næringarefni úr kerfunum. Veðmn losar um næringarefni úr
bergefnum í stað þeirra sem nýttar em við ræktun, en áburðargjöf er yfirleitt nauð-
synleg til að viðhalda styrk meginefnanna sé mikið uppskorið. Heitt og rakt loftslag
stuðlar að örri veðmn, en framboð og gerð bergefna vega í mörgu tilfellum þyngra en
veðurfarsaðstæður. Veðmnarhraði er að jafnaði örastur í ungum jarðvegi, en þar sem
veðmn hefur gengið mjög langt, t.a.m. víða í hitabeltinu, er veðmnarhraði afar hægur
enda þótt veðurfari gefi tilefni til annars. Veðmnarhraði er mjög ör á Islandi, öfugt við
það sem skrifað er í mörgum kennslubókum. Sum næringarefni berast í moldina með
áfoki (ryki) eða regni, en útskolun úr jarðveginum rýrir mjög styrk mikilvægra
næringarefna svo sem niturs og fosfórs, ekki síst í sendnum jarðvegi (skortir jónrýmd)
og þar sem úrkoma er mikil.
Jarðefnaffæði er afar mikilvægur þáttur með tilliti til næringarframboðs. Víða em
lögð mikil áhersla á að kortleggja jarðefnafræði landsvæða, svo sem í Kanada,
Bandaríkjunum og Bretlandi, m.a. til að kanna hugsanlegan skort eða ofgnótt á
tilteknum snefilefnum (sjá t.d. Environment Canada, 2002; K. Vala Ragnarsdóttir og
Hawkins, 2006).
Fósfórmagn. Mikill fosfór í jarðvegi getur m.a. dregið úr eituráhrifum annarra efiia.
Nægt ffamboð fosfórs í jarðvegi er einnig mikilvægt fyrir starfsemi niturbindandi
baktería en þær hafa þann eiginleika að geta bundið nitur beint úr andrúmslofti.
Aðrir þættir. M.a. annarra þátta sem má nefna era samkeppni jóna, efnasamsetningu
og hlutfall skyldra jóna, plöntutegundir, samsetningu og ástand örveruflóru o.fl. Allir
þessir þættir hafa áhrif á næringarhringrásina og upptöku plantna á næringarefnum.
Hcilsa moldar
Fjölgun mannkyns veldur nú ört vaxandi álagi á jarðvegsauðlindir jarðar. Mann-
kyninu hefur fjölgað um helming síðan lok síðari heimstyrjaldarinnar og því ijölgar
nú um 80 milljónir á hverju ári. Alagið á jarðvegsauðlindina er afar margbreytilegt og
því vandamálin sem hafa áhrif á heilsu jarðarbúa af ýmsum toga.
Skemmdir og tan á iarðvegi. I þessum flokki em vandamál á borð við jarðvegsrof
sem m.a. eyðir efsta og næringarríkasta hluta moldarinnar í yfirborðinu. Landhnignun
(degradation - desertification) veldur skaða á eiginleikum moldar, sem m.a. era
mikilvægir fyrir miðlun næringarefna, miðlun vatns, og fyrir vöxt gróðurs, t.d.