Fræðaþing landbúnaðarins - 08.02.2008, Qupperneq 70
68 | FRÆÐAÞING LANDBÚNAÐARINS 5, 2008
aukin matvælaframleiðsla á þeim vettvangi leysir ekki vaxandi fæðuskort á heimsvísu.
Mikilvægara er að auka matvælaframleiðslu í þróunarríkjum, en iðnríkin geta stuðlað
að bættu þekkingarstigi í þessum löndum.
Það er sótt að jarðvegsauðlindinni um allan heim af mörgum orsökum; það vill
gleymast að komandi kynslóðir munu þarínast aðgengis að jarðvegsauðlindum til að
brauðfæða æ fleiri íbúa hvers ríkis og jarðarbúa almennt. Jarðvegsrof og landhnignun
hefúr gengið nærri íslenskum jarðvegi. Of litlar upplýsingar liggja fyrir um mengun í
íslenskum jarðvegi, en ör þróun hefúr átt sér stað á alþjóðavettvangi er varðar staðla
og hreinsun á menguðum jarðvegi. Islendingar eru aðilar að vatnatilskipun
Evrópusambandsins og væntanleg er tilskipun um vemdun jarðvegs (soil protection),
sem mun kalla á margfalt öflugra starf og breytta starfshætti á íslandi er varðar
vemdun jarðvegs.
íslenskur jarðvegur er í eðli sínu frjósamur og svo virðist sem Islendingar megi treysta
því að íslenskar afúrðir séu yfirleitt ríkar af þeim næringarefnum sem nauðsynleg em
til að tryggja lýðheilsu. Þó er mikil ástæða til að rannsaka betur jarðefnafræði
snefílefna í íslenskum jarðvegi og leita haldbetri skýringa á mismunandi
snefílefnainnihaldi í afurðum sem eiga uppruna í íslenskri mold.
Heimildir
Baldur Símonarson, Guðný Eiríksdóttir, Sigurður Sigurðsson & Þorsteinn Þorsteinsson, 1984.
Selenskortur og seleneitrun. Freyr 80: 910-912.
Bergur Sigfússon, 2004. Assessment of in-situ weathering of a Histic Andosol - microcosm to field
scale study. MSc ritgerð, Háskóli Islands, Reykjavík.
Bjami Guðmundsson & Þorsteinn Þorsteinsson, 1980. Þungmálmar í íslensku grasi. íslenskar
landbúnaðarrannsóknir 12: 3-10.
Brady, N.C. & Weil, R.R., 2002. The Nature and Properties of Soils. 13. útgáfa. Prentice Hall, Upper
Saddle River, New Jersey, USA.
Cassman, K.G. & Wood, S. (coordinating lead authors), 2005. Chapter 26. Cultivated systems.
Millenium Ecosystem Assessment. Ecosystems and Human Well-Being. Vol. 1. Current State and
Trends. 745-794. World Resource Institute, Island Press, Washington DC, USA.
Congressional Buget Offíce, 1994. The Total Costs of Cleaning upNonfederal Superfiind Sites. CBO,
Washington DC, USA. http://www.cbo. gov/ftpdoc.cfm?index=4845&type=0
Dawson, J.J.C., Godsiffe, E.J., Thompson, I.P., Ralebitso-Senior, Killham, K.S. & Paton, G.I., 2007.
Application og biological indicators to assess recovery of hydrocarbon impacted soils. Soil Biology
and Biochemistry 29: 164-177.
Doran, J.W. & Parkin, T.B., 1996. Defíning and assessing soil quality. í: Doran, J.W., Cleman, D.C.,
Bezidicek, D.F., Stewart, B.A., (ritstj.). Defining Soil Quality for a Sustainable Environment. Soil
Science of Society of America Special Publication, 35, Madison, WI, 3-21.
Environment Canada, 2002. Natural sources of trace element contaminants. Environment Canada,
NWRI, www.nwri.ca/threatsfull/ch 14-1-1 .html
Emst, W.H.O., 1993. Geobotanical and biochemical prospecting for heavy metals deposits in Europe
and Africa. í: Market B., (ritstj.) Plants Biomonitors: Indicators of Heavy Metals in the Terrestrial
Environment. Weinham, VCH, 107-126.
FAO, 2002. World Agriculture: Towards 2015/2015.
http://www.fao.org/docrep/004/v355 7e/v3557e00. htm
Gianfreda, L. & Bollang, J.M., 1996. Influence of natural and anthropogenic factors on enzyme activity
in Soil. Soil Biochemistry 9: 123-194.
Grétar H. Harðarson, Amgrímur Thorlacius, Bragi Líndal Olafsson, Hólmgeir Bjömsson & Tryggvi