Fræðaþing landbúnaðarins - 08.02.2008, Side 77
MÁLSTOFA B - LANDBÚNAÐUR, UMHVERFI OG HEILSA | 75
oft er flutt urn langan veg, hefur aukist til muna bæði hér og landi og víða annars
staðar. Hins vegar hefur oft skort vísindalegar rannsóknir á kostum og afleiðingum
mismunandi aðferða við framleiðslu, pökkun og dreifingu varanna á bæði umhverfi
og hollustu. Lífsferils- og orkuferilsgreiningar geta þar lagt mikilvægt lóð á
vogarskálamar, og komið umræðu um innlenda matvælaframleiðslu á hærra stig. Það
er því rík ástæða til að greina umhverfisáhrif innlendrar og innfluttrar
landbúnaðarffamleiðslu. Upplýsingar sem þannig fást nýtast ekki aðeins þeim sem
vinna að stefnumótun og við ráðleggingar, heldur einnig hinum almenna neytenda,
sem sér fæðuval sem leið til að hafa áhrif á eigin heilsu og umhverfi.
Hér hefur mikið verið rætt um umhverfisþáttinn en aðeins fáum orðum farið um
hollustuna. Áhersla á umhverfisvemd mun að sjálfsögðu ekki breyta niðurstöðum um
hvaða fæði telst heilsusamlegt fyrir manninn og hvað ekki. Það sem hér er lagt til, er
að ráðleggingar um leiðir til hollusm taki mið af umhverfisþáttum á hverjum stað. Að
hollt mataræði verði ekki svo einstrengingslega skilgreint að það gangi of nærri
auðlindum eða umhverfi. Þvert á móti verði umhverfissjónarmið og hollusta til að
styrkja hvert annað, enda má ætla að skynsamleg nýting auðlinda og hollusta eigi
oftar en ekki samleið. Heilbrigð jörð hlýtur að endingu að vera undirstaða heilbrigði
jarðarbúa.
Heimildir
Anton A, Montero JI, Munoz P, Castells F. LCA and tomato production in Mediterranean greenhouses.
Intemational Joumal of Agricultural Resources, Governance and Ecology 2005;4:102-112.
Ásgerirsdóttir TL. Holdafar. Hagfræðileg greining. Lýðheilsustöð. Reykjavík 2007.
Beauman C, Cannon G, Elmadfa I, Glasauer P, Hoffmann I, Keller M et al. The Giessen Declaration.
Public Health Nutrition 2005;8;783-786.
Blanke MM, Burdick B. Food (miles) for thought—energy balance for locally-grown versus imported
apple Fmit. Environ Sci Pollut Res Int 2005;12(3): 125-127.
Bywater AC, Baldwin RL. 1980. In Animals, Feed, Food and People. Altemative Strategies in Food
Animal Production. pp 1-29. RL Baldwin (ed.). Westview Press, Inc., Bolder, Co.
Cannon G, Leitzmann C. The new nutrition science project. Public Health Nutrition 2005;8;673-694.
Cleveland CJ (lead author), Costanza R (topic editor). Energy return on investment (EROI). In:
Encyclopedia of Earth. Eds: Cleveland CJ (2006). Washington D.C.:Environmental information
Coalition, National Council for Science and the Environment.
James WPT, Smitasiri S, U1 Haq M, Tagwiryi J, Nomm K, Uauy R, et al. Commission on the Nutrition
Challenges of the 21sl Century. Ending Malnutrition by 2020: An agenda for Change in the
Millennium. Food and Nutrition Bulletin 2000;21:1-88.
Kurihara M, Magner T, Hunter RA, McCrabb GJ. Methane production and energy partition of cattle in
the tropics. Br J Nutr. 1999;81:227-234.
Lang T. Food control or food democracy? Re-engaging nutrition with society and the environment.
Public Health Nutrition 2005; 8:730-737.
Leitzmann C. Wholesome nutrition: a suitable diet for the new nutrition science project. Public Health
Nutrition 2005;8:753-759.
Lýðheilsustöð. Ráðleggingar um mataræði og næringarefni fyrir fullorðna og böm frá tveggja ára aldri.
Reykjavík, 2006, (www.lýðheilsustöð.is)
Marsh K, Bugusu B. Food packaging-roles, materials, and environmental issues. J Food Sci.
2007;72:R39-55.