Fræðaþing landbúnaðarins - 08.02.2008, Side 200
198 | FRÆÐAÞING LANDBÚNAÐARINS 5, 2008
Það er vel þekkt að blöndur af grösum og belgjurtum geta gefið meiri uppskeru en
sömu tegundir í hreinrækt við sömu áburðargjöf (t.d. Spehn et al., 2005; Boller &
Nösberger, 1987) þannig að því leyti koma þessar niðurstöður ekki á óvart. Uppskeru-
aukann má fyrst og fremst skýra með viðbótamitri sem nitumámsbakteríur leggja til
(Zanetti et al., 1997). Hins vegar var þáttur belgjurta ekki afgerandi í uppskeraauka
blandanna í móajarðveginum og því virðist sem samspil innan tegundahópanna
tveggja (grasa/belgjurta) hafi einnig skipt máli. Slík áhrif komu reyndar mjög skýrt
fram í sameiginlegu uppgjöri þessara tilrauna (Kirwan et al., 2007). í tilrauninni í
Zurich vora einnig bomir saman misstórir niturskammtar og þar náðist uppskeraauki í
blöndunum við stærsta skammtinn (450 kg N), sem bendir eindregið til þess að hann
sé ekki eingöngu hægt að skýra vegna nitumáms belgjurta í blöndunum (Nyfeler et
al., 2008).
Talsvert mikill munur var á uppskera í jarðvegsgerðunum tveimur. í móanum fór
uppskera lækkandi eftir því sem leið á tilraunaskeiðið en þróunin var hins vegar
þveröfug á melnum. Þetta gerðist þrátt fyrir það að gróðurfar í tilraunareitunum
breyttist með svipuðum hætti. Móajarðvegurinn er miklu frjósamari en melurinn en
vera má að áburðargjöf í móanum hafi þó verið í lágmarki (40 kg N ár"1) og ekki náð
að vega upp það sem fjarlægt var með uppskera. Uppskera féll meira að segja í
blönduðum reitum þrátt fyrir nitumám smárans sem þar var. í melnum var hins vegar
bæði borið meira á auk þess sem smárinn sótti í sig veðrið eftir því sem leið á
tilraunatímann. Einnig kom í ljós að meira jafnræði var milli tegunda í melnum en í
móanum. Uppskera ræðst m.a. af hlutdeild smára í sverði og það er vel þekkt
vandamál að hún sveiflast milli ára (Guckert & Hay, 2001). Það gæti skýrt hvers
vegna bændur vilja ffekar rækta hreinar grastegundir en smárablöndur. Það er því
brýnt að finna hvemig best er að koma upp blönduðum sverði og fara með hann
þannig að tegundafjölbreytni haldist stöðug. Með því móti er unnt að hámarka þann
ávinning sem blöndumar gefa.
Heimildir
Áslaug Helgadóttir (1987). Áhrif gróðurfars á afrakstur túna. Ráðunautafundur 1987, 33-47.
Áslaug Helgadóttir og Þórdís Kristjánsdóttir (1998). Ræktun rauðsmára. Ráðunautafundur 1998, bls.
89-98.
Áslaug Helgadóttir og Jónatan Hermannsson (2001). Ræktun fóðurs í framtíðinni. Ráðunautafundur
2001,197-201.
Boller B.C. and Nösberger J. (1987). Symbiotically fixed nitrogen from field-grown white and red
clover mixed with ryegrasses at low levels of l5N-fertilization. Plant and Soil 104, 219-226.
Cardinale, B.J, Wright, J.P., Cadotte, M.W, Carroll, I.T., Hector, A.D., Srivastava, S., Loreau, M. and
Weis, J.J. (2007). Impacts of plant diversity on biomass production increase through time because of
species complementarity. Proceedings of the National Academy of Sciences of the USA 104(46),
18123-18128.
Comell, J.A. (2002). Experiments with Mixtures: Designs, Models, and the Analysis of Mixture Data.
3rd Edition. Wiley.
Crawley, M.J., Johnston, A.E., Silvertown, J., Dodd, M., de Mazancourt, C., Heard, M.S., Henman,
D.F., and Edwards, G.R. (2005). Determinants of species richness in the Park Grass Experiment.
American Naturalist 165, 179-192.
Frankow-Lindberg, B.E. (2005). Forage legumes in Sweden. In: Frankow-Lindberg, B.E., Collins,
R.P., Ltischer, A., Sébastia, M.T. and Helgadottir, A. (eds.) Adaptation and Management of Forage
legumes - Strategies for Improved Reliability in Mixed Swards. SLU Service/Repro, Uppsala, Sweden,
i -j_on