Fræðaþing landbúnaðarins - 08.02.2008, Qupperneq 205
MÁLSTOFA E - JARÐRÆKT/BÚFJÁRRÆKT | 203
Yfirlit yfir niðurstöður efnagreininganna eru í 3. töflu (árið 2006) og 4. töflu (árið
2007). Ekki var marktækur munur á efnainnihaldi smárasýna eftir svarðamautum og
era niðurstöður fyrir smárann því meðaltal svarðamauta innan hvers sláttutíma.
3. tafla. Efnainnihald í 1. og 2. slætti sumarið 2006 eftir tegundum og sláttutímum.
FEm/kg þe. í 1. slætti FEm/kg þe. í 2. slætti
Dagsetning 1. sláttar Dagsetning 1. sláttar
20,júní 30.júní lO.júlí 20.júní 30.júní lO.júlí
Adda 0,94 0,93 0,85 0,77 0,87 0,81
Alko 0,88 0,86 0,79 0,69 0,80 0,76
Baristra 0,98 0,93 0,88 0,76 0,85 0,87
Norild 0,90 0,90 0,81 0,82 0,84 0,82
Sobra 0,99 0,84 0,81 0,74 0,75 0,72
Hvítsmári 0,93 0,94 0,92 0,75 0,76 0,78
Rauðsmári 0,83 0,87 0,83 0,75 0,76 0,78
Hráprótein g/kg þe. í 1. slætti Hráprótein g/kg þe. í 2. slætti
Dagsetning 1. sláttar Dagsetning 1. sláttar
20.júní 30-júní lO.júlí 20.júní 30.júní lO.júlí
Adda 190 131 102,2 89 148 160
Alko 169 116 98,6 108 116 130
Baristra 196 123 99,4 74 90 111
Norild 179 121 90,4 102 119 124
Sobra 183 126 104,0 114 131 134
Hvítsmári 279 252 252,3 224 239 250
Rauðsmári 271 216 203,8 201 227 241
NDF g/kg þe. í 1. slætti NDF g/kg þe. í 2. slætti
Dagsetning 1. sláttar Dagsetning 1. sláttar
20,júní 30.júní lO.júlí 20.júní 30.júní lO.júlí
Adda 439 499 548 542 449 454
Alko 465 496 498 536 526 527
Baristra 383 430 486 524 460 396
Norild 455 516 547 479 465 438
Sobra 412 478 509 526 512 495
Hvítsmári 227 222 250 313 308 300
Rauðsmári 307 329 331 336 318 318
Fóðurgildi rauðsmára og hvítsmára er frekar lítið háð sláttutíma fyrra árið. Síðara árið
þegar uppskera smárans er orðin meiri eru sláttutímaáhrif á efnainnihald nokkur, þó
ekki eins mikil og hjá grastegundunum. Almennt era efnagreiningamiðurstöðumar í
samræmi við væntingar. Lágt hrápróteininnihald sumra grastegunda í fyrri slætti
sumarið 2007 má sjálfsagt skýra með lítilli N-áburðargjöf og e.t.v. slakri nýtingu á N
vegna mikillar þurrkatíðar langt fram eftir sumri.