Fræðaþing landbúnaðarins - 08.02.2008, Page 206
204 | FRÆÐAÞING LANDBÚNAÐARINS 5, 2008
4, tafla. Efnainnihald í 1. og 2. slætti sumarið 2007 eftir tegundum og sláttutímum.
FEm/kg þe. í 1. slætti FEm/kg þe. í 2. slætti
Dagsetning 1. sláttar Dagsetning 1. sláttar
20.júní 30.júní lO.júlí 20.júní 30.júní lO.júlí
Adda 0,88 0,80 0,75 0,72 0,79 0,83
Alko 0,78 0,69 0,66 0,70 0,72 0,71
Baristra 0,94 0,89 0,80 0,75 0,85 0,84
Norild 0,85 0,84 0,72 0,85 0,79 0,84
Sobra 0,72 0,71 0,68 0,70 0,72 0,68
Hvítsmári 0,89 0,89 0,88 0,65 0,72 0,79
Rauðsmári 0,83 0,80 0,75 0,86 0,94 0,93
Hráprótein g/kg þe. í 1. slætti Hráprótein g/kg þe. í 2. slætti
Dagsetning 1. sláttar Dagsetning 1. sláttar
20.iúní 30.júní lO.júlí 20.júní 30.júní lO.júlí
Adda 110 100 80 166 187 202
Alko 116 94 83 114 142 175
Baristra 115 92 77 121 147 164
Norild 95 77 69 109 123 140
Sobra 135 126 112 144 159 159
Hvítsmári 264 249 225 205 227 251
Rauðsmári 198 170 146 188 215 230
NDF g/kg þe. í 1. slætti NDF g/kg þe. í 2. slætti
Dagsetning 1. sláttar Dagsetning 1. sláttar
20.júní 30.júní lO.júlí 20.júní 30.júní lO.júlí
Adda 541 565 624,1 521 506 471
Alko 565 561 593,1 577 569 540
Baristra 428 489 526,7 542 465 431
Norild 543 593 608,4 477 458 467
Sobra 550 553 573,4 542 545 569
Hvítsmári 315 321 346,7 385 364 336
Rauðsmári 338 369 396,3 376 350 341
Það er rétt vekja athygli á því hér að við sama meltanleika inniheldur smári ævinlega
mun minna af frumuvegg (NDF) heldur en grös, og sýna tölumar í 3. og 4. töflu engin
sérstök frávik frá því. Mun stærri hluti af meltanlegu efni grasanna er fmmuveggur
heldur en hjá smáranum. Fmmuinnihald meltist mjög hratt, mest af því á innan við
einni klst frá því að það kemur í vömbina. Fmmuveggur meltist mun hægar í
vömbinni, gjaman á hraðanum 3-7% á klst. Þetta þýðir að eftir því sem framuveggur
er hærra hlutfall af meltanlegu efni plantnanna, því hægar meltast þær að meðaltali.
Þetta hefur áhrif bæði á efnaskiptin í vömbinni og átgetu gripanna. Jákvæð áhrif
smárans á fóðurgildi gras/smárablandna era því jafhvel enn meiri en tölumar um
FEm/kg þe gefa til kynna. Einnig skiptir máli hátt hlutfall próteins og steinefna í
smáranum. Um þetta og ýmsa aðra fóðranareiginleika smára í samanburði við gras
vísast til umfjöllunar á Fræðaþingi á síðasta ári (Jóhannes Sveinbjömsson, 2007).