Fræðaþing landbúnaðarins - 08.02.2008, Síða 234
232 | FRÆÐAÞING LANDBÚNAÐARINS 5, 2008
tóku smærri fæðugerðir við, s.s. rykmýslirfur og efjuskcljar. Þetta var sérlega áberandi
í kjölfar sleppinga seiða í vatnið (3. mynd). Þýðing skötuorms sem fæða virðist
þannig fara eftir fiskmagni í vatninu (4. mynd). Haustið 1975, þegar mikið veiddist af
smáum urriða fannst skötuormur vart í fæðunni. Nærtækast er að ætla að þegar
hlutfallslega mikið er af urriða í vatninu gangi hann það nærri skötuorminum að
honum fækki en hann nær sér aftur á strik þegar fiski fækkar á ný. Skötuormur er
stærstur hryggleysingja í fersku vatni á Islandi, verður allt að 5 cm að lengd með hala
(Þorleifur Einarsson ofl. 1999). Hann er því eftirsóknarverð fæða fyrir fiska.
Vöktum á fiskstofnum Veiðivatna hefur gefið miklar upplýsingar um þróun fiskstofna
og í íslenskum hálendisvötnum. Vöktunarrannsóknir eru í eðli sinu langtímaverkefni.
Gildi þeirra eykst eftir því sem þær standa lengur. Tímabært er orðið að bæta inn fleiri
rannsóknarþáttum og er þá nærtækast að líta til smádýrarannsókna.
Þakkarorð
Veiðiverðir í Veiðivötnum sáu um söfnun veiðiskýrslna og aðstoðuðu á margvíslegan
hátt við rannsóknir á vattvangi. Guðni Guðbergsson las yfir handrit og færði margt til
betri vegar. Kunnum við þeim bestu þakkir fyrir.
HeimUdir
Dahl, K., 1917. Studier ogforsök over örret og örretvand. Centraltrykkeriet, Rristiania (Oslo): 107
bls.
Eggert Olafsson, 1943. Ferðabók Eggerts Olafssonar og Bjarna Pálssonar um ferðir þeirra á Islandi
árin 1752-1757, II bindi: 317 bls.
Finstad, A.G. Jensen P.A. & Langeland A., 2000. Gillnet selectivity and size and age structure of an
alpine Arctic char (Salvelinus alpinus) population. Can. J. Fish. Aquat. Sci. 57: 1718-1727.
Guðni Guðbergsson og Vigfiis Jóhannsson, 1987. Bleikjan í Mývatni 1986. Veiðimálastofhun, VMST-
R/87042, 30 bls.
Guðrún Larsen, 1984. Recent volcanic history of the Veiðivötn físsure swarm Southem Iceland. An
approach to volcanic risk assesment. J. Volcanol. Geotherrn. Re. 22: 33-58.
Hamilton, K.E., Ferguson, A., Taggart, J.B., Tomasson, T.,Walker, A. & Fahy, E., 1989. Post-glacial
colonization of brown trout, Salmo trutta L: Ldh-5 as a phylogeographic marker locus. Journal of Fish
Biology 35: 651-664.
Hákon Aðalsteinssson, 1987. Veiðivötn. Náttúrufrœðingurinn 57 (4): 185-204.
Jensen, K.W., 1977. On the Dynamics and Expoitation of the Population ofBrown Trout (Salmo tmtta L.)
in Lake 0vre Heimdalsvatn, Southem Norway. Institute of Freshwater Research, Drottningholm. Report
No 56: 18-69.
Jensen K. W., 1984. The selection of Arctic charr by nylon gill nets. In: L. Johnson and B.L. Bums
(ritstj) Biology of Arctic Charr. Univ. Manitoba Press Winnipeg, Canada: 462-469.
Jón Kristjánsson, 1976. Fiskirannsóknir í Veiðivötnum 1975. Veiðimálastofnun, VMST-R Skýrsla: 5
bls.
Jón Kristjánsson, 1978. Growth rate of brown trout and Arctic char in Iceland. Isl. Landbún. 10 (2):
125-134.
Magnús Jóhannsson, 1986. Rannsóknir á fiskstofnum Veiðivatna sumarið 1985. Veiðimálastofnun,
VMST-S/86001: 25 bls.
Magnús Jóhannsson, 1987. Fiskrannsóknir á Veiðivötnum árið 1986. Veiðimálastofnun VMST-
S/87006: 35 bls.
Sigurjón Rist, 1975. Stöðuvötn. Orkustofnun, OS-ROD 7519.