Fræðaþing landbúnaðarins - 08.02.2008, Síða 241
MÁLSTOFA F - NÝTING OG VISTFRÆÐI LÍFRÍKIS f FERSKU VATNI | 239
6. mynd. Samband ijölda bleikja sem gengu upp fyrir Ennisflúðir í Blöndu frá 1982
til 2006 og heildarlaxaganga í vatnakerfíð á sama tíma.
Tafla 1. Tengls ýmissa þátta í stofhstærð og veiði hjá laxi og bleikju í nokkrum ám,
könnuð með aðhvarfsgreiningu.
Óháðar breytur Háðar breytur Arabil Arafjöldi N Jafna linunnar y = Aðhvarfsst. R* F-gildi P-gildi
Fj. laxa um teljara 1 Vesturdalsá Laxveiöi o.v. teljara i Vesturdalsá 1994-2003 10 0,70x + 0,39 0,94 119,8 4,31x10'*’
Fj. smálaxa um teljara i Vesturdalsá Smálaxaveiöi o.v. teljara í Vesturdalsá 1994-2003 10 0,73x - 7,49 0,86 47,4 1,26x10'*
Fj. stórlaxa um teljara í Vesturdalsá Stórlaxaveiöi o.v. teljara í Vesturdalsá 1994-2003 10 0,76x - 2,06 0,88 58,2 6,13x10'5
Fj. bleikja um teljara i Vesturdalsá Bleikjuveiöi i Vesturdalsá 1994-2003 10 0,28x +200,1 0,72 20,7 1,87x10'*
Bleikjuveiöi i Vesturdalsá Laxveiði i Vesturdalsá (á gönguseiðaár) 1956-2003 44 0,08x + 172,7 0,04 1,5 0,220
Bleikjuveiði f Vesturdalsá Laxveiði í ám 1 Vopnaf. (á gönguseiðaári) 1956-2003 46 2,65x + 220,9 0,45 36,6 2,9x10'7
Bleikjuveiði í ám i Vopnafirði Laxveiöi i ám í Vopnaf. (á gönguseiöaári) 1977-2003 27 1,89x + 175,0 0,49 24,3 4,5x10'5
Fj. smálaxa um Ennisflúðir i Blönda Smálaxveiði ofan flúða í Blönda og Svartá 1982-2006 25 0,25x + 39,8 0,81 96,7 1,04x10’9
Fj. stórlaxa um Ennisflúðir i Blönda Stórlaxveiði ofan flúöa í Blönda og Svartá 1982-2006 25 0,34x + 8,44 0,78 83,1 4,24x10'9
Fj. bleikja Ennisflúöir i Blöndu Bleikjuveiöi í Blöndu og Svartá 1982-2006 25 0,07x +132,9 0,09 2,20 0,152,
Fjöldi bleikja um Ennisflúðir í Blöndu Heildarlaxaganga í vatnak. Blöndu 1982-2006 25 1,15x + 929.7 0,39 14,9 7,98x10"*
Fjöldi bleikja um Ennisflúðir í Blöndu Heildarlaxaganga í vatnak. Blöndu (á göngus. ár) 1982-2004 23 0,58x + 1606,7 0,10 2,29 0,145
Umræður
Niðurstöðumar styðja ótvírætt að laxveiði í Vesturdalsá og Blöndu endurspegli
stofnstærð laxa sem ganga í ámar. Aðhvarfsgreining sýnir hámarktækt samhengi
talningu á laxi og veiði á laxi bæði fyrir smálax og stórlax. Fylgnin er mun lægri í
þessu samhengi hjá bleikju. Ýmsar skýringar geti verið á því. Þar getur verið um að
ræða ófullnægjandi skráningu á veiði og breytilega sókn í bleikju. I Vesturdalsá em
nokkrir veiðistaðir sem þekktir era fyrir góða bleikjuveiði og má ætla að ásókn í veiði
á þeim stöðum sé breytileg eftir því t.d. hverjir era við veiðar og hver veiðivonin er
fyrir lax. í ljósi þessa má því segja að fylgni veiði og talninga á bleikju sé vel
ásættanleg til að meta breytingar í stofnstærð frá ári til árs.
Varðandi bleikju í Blöndu verður að hafa í huga að vatnakerfið er stórt, lífsferill
bleikjunnar flókinn (Sigurður Guðjónsson 1989) og staðbundin bleikja finnst í Svartá
og Blöndu, auk þess sem skráningu bleikjuveiði hefur stundum verið ábótavant. Þetta
skýrir líklega að einhverju leyti hversu lítið samband er milli bleikjuveiðinnar og
göngunnar. Einnig geta aðstæður í Blöndu verið mjög mismunandi frá ári til árs. Til