Fræðaþing landbúnaðarins - 08.02.2008, Side 319
MÁLSTOFA G - ÁHRIF LANDNÝTINGAR Á KOLEFNISJÖFNUÐ ÍSLANDS | 317
markvissar og umfangsmiklar rannsóknir sem gætu þurft að standa í 10-20 ár áður en
af því verður. Augljóst er að einhverju þarf til að kosta. Heppilegast væri að
stuðningur gæti takmarkast við rannsóknir og þróun og svo mengunarskatt sem færi
eftir eftir því hver nettólosunin verður við framleiðslu og notkun. Það kann að vera
ódýrari lausn á loftslagsvandanum að draga úr annarri losun eða að binda kolefni i
jarðvegi og gróðri í stað þess að greiða niður eldsneyti úr lífmassa, en hún getur ekki
til lengdar komið í stað orkuspamaðar eða þess að skipta um orkugjafa.
Heimildir
Arnór Snorrason, 2006. Langtímaspá um kolefnisbindingu nýskógræktar, Skógræktarritið 2006(2), 58-
67.
Badger PC, 2002. Ethanol from cellulose: A general review. í: J. Janick & A. Whipkey (ritstj.), Trends
in new crops and new uses. ASHS Press, Alexandria, VA, 17-21.
Bjami D. Sigurðsson 2007. Vínandaskógrækt - Er það framtíðin? Laufblaðið, 16(3), 4-5.
Doombosch R & Steenblik R 2007. Biofaels: Is the cure worse than the disease? Round Table on
Sustainable Development, OECD, Paris, 11-12 September 2007, SG/SD/RT(2007)3, 57 bls.
*Haugaard-Nielsen H, Thomsen MH & Jensen ES 2007. Why diversify annual biomass production for
energy - exemplified by green house gas emissions from the Danish IBUS bioethanol production
concept, 3 bls.
Hólmgeir Bjömsson, 2006. Lífmassi sem hráefhi til iðnaðar og orkugjafi. Fræðaþing landbúnaðarins
2006, 197-206.
Hólmgeir Bjömsson, 2007a (ritstj.). Framleiðsla lífmassa á Suðurlandi og Norðausturlandi, skýrslur til
íslenska lífmassafélagsins. Fjölrit Lbhí nr. 12, 18 bls. (Skýrslan verður gerð opinber 2009).
Hólmgeir Bjömsson, 2007b. Áhrif brennisteins- og fosfóráburðar á vöxt alaskalúpínu og bindingu
kolefnis í jarðvegi. Fræðaþing landbúnaðarins 2007, 384-391.
Hólmgeir Bjömsson, 2007c. Fertilization of Nootka lupin (Lupinus nootkatensis) for biomass
production and carbon sequestration. Icelandic Agricultural Sciences, 20, 81-92.
*Hólmgeir Bjömsson, 2007d. Potentials and plans for bioenergy in Iceland, 4 bls.
Hólmgeir Bjömsson, Áslaug Helgadóttir, Jón Guðmundsson, Þóroddur Sveinsson & Jónatan
Hermannsson 2004. Feasibility study of green biomass procurement. Óprentuð skýrsla. RALA 029/JA-
004, 23 bls.
*Mikkola H & Pahkala K 2007. Energy balance of barley ethanol production, 7 bls.
*Nielsen JB, Oleskowicz-Popiel P, A1 Seadi T 2007. Energy crop production for bioenergy in EU-27,
17 s.
*Pahkala K 2007. Reed canary grass cultivation for large scale energy production in Finland, 4 bls.
OECD 2007. Sjá Doornbosch R & Steenblik R 2007.
*Prade T 2007. Economical aspects of energy crops for the Swedish market, 5 bls.
*Weiland P 2007. Biogas ffom energy crops - Techno-scientific evaluation of the fast growing biogas
market in Germany, 4 bls.
Zah R, Heinz B, Gauch M, Hischier R, Lehmann M & Wager P 2007. Ökobilanz von
Energieprodukten: Ökologische Bewertung von Biotreibstoffen, EMPA ftír die Bundesamt fur Energie,
die Bundesamt fur Umwet, und die Bundesamt för Landwirtschaft, Bem,
www.emna.ch/plugin/template/empa/3/60542/—/1=2
*Erindi á NJF-seminari 405 í Vilnius í Lithauen í september s.l., á að birta á netsíðu félagsins.