Fræðaþing landbúnaðarins - 08.02.2008, Page 337
MÁLSTOFA E - JARÐRÆKT/BÚFJÁRRÆKT (FRH.) | 335
7. tafla. Meðaltöl blóðefnamælinga flokkuð eftir burðarvanda og veittri aðstoð við burð.
Lifandi kálfar Dauðfæddir kálfar
án burðarvanda
Dauðfæddir kálfar
án burðarhjálpar
n 463 55
Cu pmol/1 18,2 19,3
GSHPx ein/ml rbk 39,0 37,8
PII pg/1 67,7 101,0
T4 nmol/l 46,7 47,2
E - vítamín pmol/I 5,8 5,8
Zn pmol/I 12,4 11,6
30
20,0
39,0
89,3
41,8
5,9
11,5
Lokaorð
Mikill breytileiki er í niðurstöðu blóðefnamælinga þeirra efna sem hér voru skoðuð,
milli búa og milli einstaklinga. Þrátt fyrir þennan breytileika er ekki hægt að sjá að
hann hafi áhrif á afdrif kálfa hjá fyrsta kálfs kvígum. I um 60% tilfella þar sem kálfar
drápust var greint ffá burðarvanda. Eftir standa 40 % þar sem kálfar drápust án þess
að um vandamál í burði væri að ræða. A Irlandi hefur fengist jákvæð svörun með
tilliti til kálfadauða, fastra hilda og frjósemi með aukinni gjöf á joði og seleni í
geldstöðu (Rogers 1999). I ljósi óviðunandi joð- og selenstöðu hérlendis er eðlilegt
að ráðleggja aukna gjöf þessara efna.
Viðauki. Skilgreining tölulykla.
1 2 3 4 5 6
Afdrif Lifandi Kom dauður Drapst í fæðingu Drapst fyrsta sólarhringinn - -
Burðarvandi Enginn Afturfótafæðing Legsnurða Stór kálfur Annað Ekki vitað
Burðarhjálp Engin Einn togar kálf ber rétt að Tveir toga ber rétt að Lega leiðrétt einn togar Lega leiðrétt tveir toga Keisaraskurður
Heimildir
Grétar Hrafn Harðarson, Amgrímur Thorlacius, Bragi Líndal Olafsson, Hólmgeir Bjömsson og
Tryggvi Eiríksson, 2006. Fræðaþing landbúnaðarins, 2006, bls. 179-189.
Rogers P. 1999. Iodine supplementation of cattle. Project no. 4381.
http://www.research.teagasc.ie/grange/i report.htm
Rogers P.,Earley, B., Larkin, J. And Munelly, M. 1999. Biochemical variables and trace element
analyses. Workshop for Animal health Professionals, 09-09-1999.
Larsen, T. 2008. Háskólanum í Árósum. munnlegar heimildir.
Wu, G., Bazer, F.W., Wallace, J.M. and Spencer, T.E., 2006. Intrauterine growth retardation:
Implications for the animal sciences. J.Anim. Sci. 2006.84:2316-2337.