Fræðaþing landbúnaðarins - 08.02.2008, Page 386
384 | FRÆÐAÞING LANDBÚNAÐARINS 5, 2008
eða lesa sér til í bókum, blöðum og á intemetinu. Aðstæður, búnaður og fasteignir til
sveita bjóða oft upp á margvísleg tækifæri t.d. á sviði ferðaþjónustu og má þar nefna
tækifæri varðandi menningartengda og náttúmtengda ferðaþjónustu. Oft er það svo að
það sem okkur þykir vera sjálfsagður hlutur og tökum sjaldan eftir, er áhugavert í
augum gesta, bæði innlendra og erlendra. Sem dæmi um slíkt má nefna þjóðsögur og
sagnir, túngarða og tóftir, gamlar götur og vörður, sögusvið bókmennta, fæðingar- eða
viðkomustaði þekktra einstaklinga, byggingar og vélar bæði gamlar og nýjar sem og
daglegt líf til sveita. Alla þessa þætti og ijölmarga aðra má nýta t.d. í leiðsögn eða til
að auðga upplifun ferðamanna með öðmm hætti.
Til að nýta slík verðmæti og tryggja gæði og öryggi þeirrar þjónustu sem veitt er
hverju sinni er þjálfun og fræðsla stjómenda og starfsmanna mikilvæg. Rannsóknir
hafa einnig bent til þess að þar sem ferðaþjónusta og landbúnaður eru rekin af sama
aðila, era líkur á að framleiðsluþættir séu nýttir með skilvirkari hætti en ef aðeins er
um að ræða ferðaþjónusturekstur þannig að í einhverjum tilfellum hefur
landbúnaðarframleiðsla á býlinu jákvæð áhrif á ferðaþjónustu (Fleischer og
Tchetchik, 2002). Þrátt fyrir ýmsar hindranir er því ekki annað að sjá en það að vera
bóndi og frumkvöðull geti hæglega farið saman, íbúum í sveitum landsins til
hagsbóta.
Heimildaskrá
Amey Einarsdóttir og Sigríður Þrúður Stefánsdóttir (2005). Þarfagreiningfyrir frœðslu og menntun í
ferðaþjónustu. Reykjavík: SAF.
Amey Einarsdóttir, Sigríður Þrúður Stefánsdóttir, Ingi Rúnar Eðvaldsson og Helgi Gestsson (2007).
Stjórnunarhættir í íslenskum ferðaþjónustufyrirtœkjum. Akureyri: Ferðamálasetur íslands.
Becton, S. & Graetz, B. (2001). Small Business - Small Minded? Training Attitudes and Needs of the
Tourism and Hospitality Industry. International Journal ofTourism Research. 3 (2), 105-113.
Bemardin, H., J. (2003). Human resource management, An Experiential Approach (3. útg.). New York:
McGraw-Hill.
Braun, D. (1987). Islensktþjóðlíf íþúsund ár (síðara bindi). Reykjavík: Bókaútgáfan Örn og Örlygur.
Chen, C.C., Greene, P.G. og Crick, A. (1998). Does entrepreneurial self-efficacy distinguish
entrepreneurs from managers? Journal ofBusiness Venturing. 13 (4), 295-316.
Costa, J. (2004). The Portuguese tourism sector: key challenges for human resources management.
International Journal of Contemporary Hospitality Management. 16 (7), 402-407.
Desmet, S., Looy, B.V. & Dierdonck, R.V. (2003). The nature of services. In Looy, B.,V., Gemmel, P.
and Dierdonck, R.,V. ed. Services Management. (2.útg), (3-25). Essex: Prentice Hall.
Egill Ólafsson (2006). Stuðningskerfi í Sauðfjárrækt komið í þrot. Morgunblaðið. 15. janúar.
Einar K. Guðfinnsson. (2004). Setningarræða Ferðamálaráðsteínunnar á Kirkjubæjarklaustri
sótt 17. nóvember 2005 af http://www.ferdamalarad.is/.
Fleischer A. og Tehetchik, A. (2002). Does mral tourism benefit from agriculture? Tourism
Management. 26, 493-501
Graham, M. og Lennon, J. J. (2002). The dilemma of operating a strategic approach to human resourse
management in the Schottish visitor attraction sector. International Journal of Contemporary
Hospitality Managemen. , 14 (5) 212-220.
Grönfeldt, S. & Strother, J. (2006). Service Leadership, The Quest for Competitive Advantage. USA:
Sage Publication.
Guðrún Helgadóttir og Harpa Hlín Þórðardóttir (2004). Hestaferðaþjónusta - mikilvægur þáttur í
menningarferðaþjónustu á Islandi. Sótt 12. desember 2006 af http://www.holar.is/hestaferd/meho.pdf