Fræðaþing landbúnaðarins - 08.02.2008, Side 407
MÁLSTOFA H - FERÐAMÁL OG SAMFÉLAGSGERÐ | 405
ekki farið troðnar slóðir í búrekstri, frumkvöðlar sem ryðja nýjungum braut í sveitum
landsins, sem eru í takt við umbreytingar sem sjá má víða í sveitum hins vestræna
heims. í frásögnum þeirra af möguleikum sem þeir sjá og hindrunum sem þeir hafa
mætt í tilraunum til þróa heimavinnslu afurða og nýjar tengingar við neytendur, má
oft greina tregðu í formgerð og ferlum sem hafa áhrif á bjargir sem fólk til sveita
hefur til að spila úr í viðleitni til að skapa sér lífsviðurværi, samanber líkan um
sjálfbært lífsviðurværi. í umræðu og stefnumótun varðandi breytingar í evrópskum
sveitum, er gjaman talað um að tryggja verði sjálfbæmi í þrennum skilningi:
umhverfislegum, félagslegum og efnahagslegum (sjá t.d. Gafsi o.fl., 2006).
Af frásögnum þeirra sem reynt hafa að skapa gæðavöru án þess að ganga á
náttúruauðlindir, í formi lífrænnar ræktunar, er ljóst að skilningur á og stuðningur við
þann hluta sjálfbærrar þróunar er skemmra á veg kominn hér á landi en víðast í
kringum okkur. Það væri áhugavert rannsóknarverkefni að kanna betur hvort skýringa
er að leita hjá stofnunum landbúnaðarins, sem vaxið hafa upp samfara áherslum
nútímavæðingar, eða hvort tenging íslenskra neytenda við umræðuna um gæði, öryggi
og umhverfisvitund í matvælaframleiðslu er veikari en í löndunum í kringum okkur.
Er ísland e.t.v. ómengað, vistvænt og án svæðaskiptingar í hugum neytenda þegar þeir
hugsa um gæði landbúnaðarframleiðslu?
Heimildir
Austurlamb (2007). Fóður og Jjárstofn. Skoðað 21. janúar 2008 á
http://www.austurlamb.is/tmp.php?sida=10
Ema Bjamadóttir og Tjörvi Bjamason (ritstj.) (2007). Svona er íslenskur landbúnaður 2007: Sveit og
borg saman í starfi. Reykjavík: Bændasamtök Islands.
European Commission (2007). Special labels for special beef. Skoðað 18. janúar 2007 á
http://ec.europa.eu/agriculture/foodqual/beef/qual_en.htm
Gafsi, M., Nguyen, G., Legagneux, B. & Robin, P. (2006). Sustainability and multifúnctionality in
French farms: Analysis of the implementation of Territorial Farming Contracts. Agriculture and
Human Values, 26, 463-475.
G. Ágúst Pétursson (ritstj.) (2007). Heimavinnsla og sala afurða. Akureyri: Beint frá býli.
Goodman, D. & DuPuis, E.M. (2002). Knowing food and growing food: Beyond the production-
consumption debate in the sociology of agriculture. Sociologia Ruralis, 42, 5-22.
Goodman, D. (2004). Rural Europe Redux? Reflections on altemative agro-food networks and
paradigm change. Sociologia Ruralis, 44, 3-16.
Guðrún Þóra Gunnarsdóttir (2001). Ferðaþjónusta í sveitum. í Ráðunautafundur 2001. Reykjavík:
Bændasamtök íslands, Landbúnaðarháskólinn á Hvanneyri og Rannsóknarstofnun landbúnaðarins.
Holloway, L., Kneafsey, M., Venn, L., Cox, R., Dowler, E. & Tuomainen, H. (2007). Possible food
eonomies: A Methodological framework for exploring food production-consumption relationships.
Sociologia Ruralis, 47, 1-19.
Iðnaðar- og viðskiptaráðuneytið (2006). VaxtarsamningurAusturlands: Tillögur verkefnisstjórnar að
Vaxtarsamningi Austurlands, til aukinnar samkeppnishæfni og sóknar. Reykjavík: Iðnaðar- og
viðskiptaráðuneytið.
Ilbery, B., Watts, D., Simpson, S., Gilg, A. & Little, J. (2006). Mapping local foods: Evidence from
two English regions. British Food Journal, /05(3), 213-225.
Karlsson, T. & Comell, B. (2006). Nordiskt seminarium kring gárdsnara slakt inom smáskalig
livsmedelsförádling. Köpenhamn: Nordiska ministerrádet.
Knowles, T., Moody, R. & McEachem, M.G. (2007). European food scares and their impact on EU
food policy. British Food Journal, /09(1), 43-67.