Fræðaþing landbúnaðarins - 08.02.2008, Side 414
412 | FRÆÐAÞING LANDBÚNAÐARINS 5, 2008
Þakkir
Margir einstaklingar og stofnanir hafa stutt AFFORNORD verkefnið og fyrir það
erum við þakklát. Sérstaklega viljum við þakka Landbúnaðarráðuneytinu fyrir að velja
AFFORNORD sem þemaverkefni íslands 2004 hjá Norrænu ráðherranefhdinni en
verkefnið var stutt af henni. Magnus Gröntoft, ritari Norrænu Umhverfisstefnunnar á
sviði Landbúnaðar og Skógræktar, hefur verið tengiliður okkar við Ráðherranefndina
og þökkum við honum fyrir ómetanlega hjálp. Síðast en ekki síst viljum við þakka
þeim íjölmörgu sem tóku þátt í verkefhinu, annað hvort sem meðlimur í
AFFORNORD hópnum, með þátttöku í ráðstefnunni eða öðrum viðfangsefnum
AFFORNORD.
Heimildir.
Arne Fjellberg, Per H. Nygaard og Odd E. Stabbetorp. (2007) Structural changes in Collembola
populations following replanting of birch forest with spruce in North Norway I Effects of afforestation
on ecosystems, landscape and rural development (Ritstj, Guðmundur Halldórsson, Edda S. Oddsdóttir
og Ólafur Eggertsson.) TemaNord 2007:508, 119-126.
Auður Sveinsdóttir. (2007) Áhrif nýskógræktar á landslag Frœðaþing landbúnaðarins 2007, 151-159.
Ásrún Elmarsdóttir, Bjami D. Sigurðsson, Guðmundur Halldórsson, Ólafur K. Nielsen og Borgþór
Magnússon. (2003) Áhrif skógræktar á lífríki Ráðunautafimdur 2003, 196-200.
Ásrún Elmarsdóttir, Bjami D. Sigurðsson, Borgþór Magnússon, Bjami E. Guðleifsson, Edda S.
Oddsdóttir, Erling Ólafsson, Guðmundur Halldórsson, Guðríður G. Eyjolfsdottir, Kristinn H.
Skarphéðinsson, María Ingimarsdóttir og Ólafur K. Nielsen. (2007) ICEWOODS: Age-related
dynamics in biodiversity and carbon cycling of Icelandic woodlands. Experimental design and site
description. í Effects of afforestation on ecosystems, landscape and niral development. (Ritstj,
Guðmundur Halldórsson, Edda S. Oddsdóttir og Ólafur Eggertsson) TemaNord 2007: 508, 105-112.
Bjami D. Sigurðsson og Brynhildur Bjamadóttir. (2004) Beinar mælingar á kolefhisbindingu
skógræktarsvæða Frœðaþing landbúnaðarins 2004, 269-272.
Edda S. Oddsdóttir, Ame Fjellberg, Ásrún Elmarsdóttir og Guðmundur Halldórsson. (2008) Áhrif
skógræktar með mismunandi trjátegundum á tíðni og fjölbreytileika mordýra (Collembola) Frœðaþing
landbúnaðarins 2008 (þetta rit)
Guðmundur Halldórsson og Edda S. Oddsdóttir (2007) ICEWOODS: The effects of afforestation on
abundance of soil fauna in Iceland. í Effects of afforestation on ecosystems, landscape and niral
development. (Ritstj, Guðmundur Halldórsson, Edda S. Oddsdóttir og Ólafur Eggertsson.) TemaNord
2007: 508, 147-152.
Guðmundur Halldórsson, Edda S. Oddsdóttir og Ólafur Eggertsson. (2007) Effects of afforestation on
ecosystems, landscape and rural development. Proceedings of the AFFORNORD conference,
Reykholt, Iceland Junel8-22, 2005, TemaNord 2007:508.
Guðmundur Halldórsson, Edda S. Oddsdóttir og Bjami D. Sigurðsson. (2008) AFFORNORD-effects of
afforestation on ecosystems, landscape and rural development., The Nordic Council of Ministers,
Copenhagen (in press).
Jón G. Pétursson og Eva Ritter. (2008) Effects of afforestation on mral development í AFFORNORD -
Effects of afforestation on ecosystems, landscape and rural development (Ritstj, Guðmundur
Halldórsson, Edda S. Oddsdóttir og Bjami D. Sigurðsson) Nordic Council of Ministers, Copenhagen,
(in press).