Fræðaþing landbúnaðarins - 08.02.2008, Qupperneq 428
426 | FRÆÐAÞING LANDBÚNAÐARINS 5, 2008
3. mynd. Samband milli fosfatstyrks (P04 • ) og magns blaðgrænu-a ( □ ) í vötnum á
óbrunnu svæði (a) og brunnu svæði (b) á Mýrum sumarið 2007. Meðatöl (±
staðalskekkja). r = Pearson's fylgnistuðull.
Hvað varðar helstu katjónimar (3. tafla) var styrkur kalsíum, magnesíum og natríum
ívið hærri í vötnunum á bmnna svæðinu, en munurinn var þó ekki marktækur
(samantekin gögn júní-ágúst. Ca; t = -1,28, ft. = 16,p = 0,220, Mg; t = -1,20, ft. = 16,
p = 0,279, Na; t = -1,08, ft. = 16, p = 0,296). Á hinn bóginn var styrkur klórs og
einkum áls mun hærri í vötnunum á óbmnna svæðinu en því bmnna (Cl; t = 2,45, ft. =
16, p = 0,026, Al/ICP; t = 2,65, ft. = 16, p = 0,018). Sömu tilhneigingar gætti meðal
kalíum, flúors og súlfats, en munurinn reyndist ekki marktækur (K; t = 1,94, ft. = 16,
p = 0,071, F; t = 2,12, ft. = 16,p = 0,050, S04; / = 2,08, ft. = 16,p = 0,054).
3. tafla. Mæliniðurstöður á aðalefnum og málmum úr vötnum á Mýmm sumarið 2007.
_______Júní________ __________Júlí________ _________Ágúst________ Júní - Júlí - Ágúst
Obrunnið Brunnið Obrunnið Brunnið Obrunnið Brunnið Obrunnið Brunnið
4,70 ±0,08 6,42 ± 1,59
Kalsíum Ca (mg/1)
Kalíum K (mg/1)
Magnesíum Mg (mg/1)
Natríum Na (mg/1)
Klór C1 (mg/1)
Flúor F (gg/1)
Súlfat
Jám
Á1
ÁL/ICP
3,54 ±0,15 3,79 ±0,51
0,63 ± 0,08 0,53 ± 0,05
3,54 ± 0,36 3,85 ± 0,39
16,6 ±0,6 17,0 ±0,3
27,0 ± 1,08 22,0 ± 1,63
39 ± 3,8 33 ± 3,8
3,48 ±0,66 2,48 ±0,16
612 ± 160 403 ±96
4,49 ±0,38 5,10 ±0,61
0,59 ±0,12 0,31 ±0,12
4,77 ±0,36 5,26 ±0,51
19,4 ±0,8 20,4 ±1,9
30,8 ± 1,61 27,3 ± 1,66
47 ± 4,0 38 ± 2,7
3,84 ± 0,84 3,22 ± 0,78
99 ±33 64 ±19
39,3 ± 3,5 36,3 ± 10,8
130 ±40,8 66 ±11,7
0,52 ±0,12 0,35 ±0,19
5,10 ±0,71 6,92 ± 1,77
19.2 ±1,1 22,0 ±2,3
30,0 ± 1,91 27,3 ± 1,07
44 ± 5,2 39 ± 3,2
3,61 ±0,75 2,30 ±0,18
393 ± 11 303 ± 83
13.3 ±2,7 15,7 ±0,7
305 ±45,4 113 ±42,9
4,24 ±0,21 5,10 ±0,64
0,58 ± 0,06 0,40 ± 0,07
4,47 ± 0,35 5,34 ± 0,70
18,4 ±0,6 19,8 ±1,2
29,3 ±0,98 25,6 ± 1,12
43 ±2,5 37 ±1,9
3,64 ± 0,38 2,66 ± 0,27
368 ± 88 257 ± 62
20,3 ± 5,0 22,7 ±4,8
332 ±81,0 112 ±19,5
S04 (mg/1)
Fe/ICP (gg/1)
Al/R(gg/1) 8,3 ±1,3 16,0 ±4,6
Al/ICP (Mg/1) 563 ± 165,6 157 ±23,3
Umræður
Mæliniðurstöður á eðlis- og efnaþáttum í vötnum á Mýrum sumarið 2007, ári eftir
Mýraelda, benda ekki til þess að eldamir hafi haft nein umtalsverð áhrif á vatnsgæði,
ekki fremur en árið á undan (Hilmar J. Malmquist o.fl. 2007). Að jámi og áli
undanskildu mældist efnastyrkur í vötnunum á Mýrum undir viðmiðunarmörkum fyrir
neysluvatn (Umhverfisráðuneytið 2001).
Þvert á það sem búast mátti við var styrkur helstu næringarefnanna, fosfats og
köfnunarefnis, í öllum tilfellum töluvert minni í vötnunum á bmnna svæðinu en því
óbranna. Hið sama gilti um fosfór. Þessu var líka svona farið sumarið 2006 (Hilmar J.
Malmquist o.fl. 2007). Ennfremur er vert að benda á að styrkur fosfórs og