Fræðaþing landbúnaðarins - 08.02.2008, Side 435
VEGGSPJÖLD | 433
2. tafla. Uppskera í tilraun 860-01 í hkg þe/ha
Liður 2002 2003 2004 2005 Meðaltal 2006
Vega vallarfoxgras
a (100+0+0+0+0) 16,2 76,4 43,6 37,8 43,5 21,0
b (100+5+5+5+5) 19,9 84,5 45,0 44,4 48,5 32,2
c (100+15+15+15+15) 25,9 93,7 67,9 54,2 60,4 47,4
d (50+25+25) 42,3 99,5 33,6 25,8 50,3 13,3
e (50+(25+5)+(25+5)+5+5 41,8 103,3 54,0 39,0 59,5 28,7
f (50+(25+l5)+(25+l5)+15+15)47,5 109,2 65,0 49,9 67,9 27,0
g (0+0+0+0) 20,1 59,6 31,1 27,5 34,6 48,6
h (120N+20P+80K öll ár) 44,8 94,2 67,1 54,4 65,1 9,7
Meðaltal 31,9 89,5 50,7 42,2 53,6 28,2
Leikvin língresi
a (100+0+0+0+0) 21,3 91,0 62,8 39,0 53,6 15,8
b (100+5+5+5+5) 22,8 96,4 65,4 50,9 58,8 37,8
c (100+15+15+15+15) 31,3 110,0 84,0 70,5 74,0 50,2
d (50+25+25) 38,7 108,3 56,8 33,4 59,3 11,9
e (50+(25+5)+(25+5)+5+5 38,5 115,0 71,6 51,9 69,2 37,2
f (50+(25+l 5)+(25+l 5)+15+l 5) 41,1 114,6 80,6 66,4 75,7 33,0
g (0+0+0+0) 30,7 91,5 35,9 21,0 44,8 53,8
h (120N+20P+80K öll ár) 49,1 110,0 81,1 69,6 77,4 9,1
Meðaltal 33,5 104,7 67,0 51,4 64,2 30,4
Uppskera var efnagreind fyrstu þrjú árin, og samanlögð endurheimt N með uppskeru
þau ár er sýnd í 3. töflu, til hliðsjónar er gefíð heildar N og nýtanlegt N (NH4 -N og
N í tilbúnum áburði).:
3. tafla. Áborið og endurheimt N árin 2001-2004
Áburður Vega Leikvin Áborið N Nýtanlegt N
a 232 330 240 120
b 269 370 366 159
c 344 461 618 237
d 358 440 240 120
e 371 495 366 159
f 470 556 618 237
g 212 333 0 0
h 489 625 400 400
í uppskeru jafnt þurrefnis sem N er greinilegur munur milli tegunda, língresið er mun
öflugra í upptöku N og gefur meiri þurrefnisuppskeru. Að meðaltali yfir tilraunaárin
er munur í þurrefnisuppskeru um 10 hkg þe/ha og nánast hinn sami fyrir alla
áburðarliði. Munur uppskeru tegundanna eftirhrifarárið (án áburðar) er hinsvegar
lítill, en hinsvegar er fullrar athygli vert, að áburðarlausi liðurinn (g) gefur mesta
uppskeru allra liða það ár, en sá reitur sem hafði eingöngu fengið tilbúinn áburð gaf
nær enga uppskeru.
Þá lítur svo úr sem meiri eftirhrif séu af því að gefa mykjuna alla í upphafi en þar sem
henni var skipt á þrjú ár. Það kann að skýrast af því að seinni skammtamir voru að
sjálfsögðu yfirbreiddir. Þetta er í raun í samræmi við uppskeru seinasta tilraunaárið.
Þá er eftirtektarvert að örskammtur af sauðataði (5 tonn/ha) hefur umtalsverð áhrif á
uppskeru þó meira muni um 15 tonn.
Þessar niðurstöður benda til þess að áhrif búfjáráburðar em meiri en þau sem hægt er
að rekja beint til efnamagns hans.