Fræðaþing landbúnaðarins - 08.02.2008, Side 445
VEGGSPJÖLD | 443
Klófífan, sem er einkennistegund þessa svæðis og fannst í nær öllum smáreitum,
endumýjar sig með endurvexti upp af rót (100%) en einnig fundust fræplöntur klófífu
í bmnnum sverðinum (20%). Klófífan var komin með meiri þekju og uppskem í
bmnnu landi en óbmnnu strax sumarið 2006 og farin að mynda töluverða sinu á ný
sumarið 2007. Klófífa hefur öflugar jarðrenglur og getur dreift mikið úr sér og þekkt
er að hún þoli bmna vel. Fjölgun hennar með fræi er aftur á móti óalgeng (Grime o.fl.
2007). Vaxtarsprotar einkímblöðunga em vel varðir innan í blaðslíðmm og jarðhulinn
á vetmm og sluppu því vel við skaða af eldinum Aðrir einkímblöðungar eins og
starartegundimar og mýrafinnungur virðast endumýja sig eingöngu upp af rót og vom
t.d. stórir hnausar mýrafinnungs áberandi í sviðnu yfirborðinu.
1 samantekt má segja að flestar háplöntutegundir vaxa upp á ný af rót eða stofni í
bmnna landinu en einstaka tegund vex þó aðallega upp af fræi. Samkvæmt þessum
fyrstu niðurstöðum um áhrif bmna á gróðurfar svæðisins virðist sem sömu
háplöntutegundir, og er að fmna á óbmnnum viðmiðunarsvæðum, verði fljótt ríkjandi
í gróðurfarinu.
Þakkir
Höfúndur þakkar Borgþóri Magnússyni fyrir aðstoð við skipulagningu
rannsóknarinnar, Gróu Valgerði íngimundardóttur fyrir aðstoðað í felti, og Hlyni
Oskarssyni fyrir að lesa yfir handrit.
Heimildir
Alsos, I.G., S. Spjelkavik & T. Engelskjon. 2003. Seedbank size and composition of Betula nana,
Vaccinium uliginosum, and Campanula rotundifolia habitats in Svalbard and northen Norway. Can. J.
Bot., 81,220-231.
Anne-Laure Jacquemart. 1996. Biological flora of the British isles. Vaccinium uliginosum L. Journal
of Ecology, 84, 771-785.
Borgþór Magnússon, Guðmundur Guðjónsson, Þröstur Þorsteinsson og Bjami K. Þorsteinsson. 2007.
Framvinda Mýraelda 2006 og landið sem brann. Frœðaþing landbúnaðarins 2007: 319-331.
de Groot, W.J., P.A. Thomas & R.W. Wein. 1997. Biological flora of the British isles. Betula nana L.
and Betula glandulosa Michx. Journal ofEcoIogy, 85, 241-264.
Gimingham, C.H. 1972. Ecology of Heathlands. Chapman and Hall.
Grime, J.P., Hodgson, J.G. & Hunt, R. 2007. Comparative Plant Ecology. Castlepoint Press.
Guðmundur Guðjónsson, Sigrún Jónsdóttir og Regína Hreinsdóttir. 2007. Gróðurkort af brunasvæðinu
á Mýrum 2006. Frœðaþing landbúnaðarins 2007: 482-487.
Jámgerður Grétarsdóttir og Jón Guðmundsson. 2007. Skammtímaáhrif sinubmna á Mýrum á gróðurfar
og uppskera. Frœðaþing landbúnaðarins 2007: 332-340.
Schimmel, J. & A. Granström. 1996. Fire severity and vegetation response in the boreal swedish forest.
Ecology, 77, 1436-1450.