Fræðaþing landbúnaðarins - 08.02.2008, Síða 458
456 | FRÆÐAÞING LANDBÚNAÐARINS 5, 2008
Munur milli yrkja í heildina var marktækur í öllum mældum eiginleikum. Gegnir þar
sama máli um heildaruppskeru, fjölda kartaflna alls og í hverjum stærðarflokki fyrir
sig og þurrefni og sterkju.
Þegar hugað er að forsoðningu eru kartöflur af einni ákveðinni stærð hagnýtari en
aðrar. Því verða hér birtar tvær töflur um stærðarflokkun. Fyrri taflan sýnir fjölda
kartaflna í hverjum stærðarflokki, en sú síðari þunga eftir flokkum.
4. tafla. Fjöldi kartaflna í einstökum stærðarflokkum, meðaltal uppskerutíma.
Yrkjum raðað eftir ferskri uppskeru. Frítölur fyrir skekkju eru 97.
Fjöldi kartaflna undir grasi, flokkaðar eftir þvermáli
Yrki > 55 mm 45-55 mm 35-45 mm < 35 mm alls
Matador 0,6 2,1 2,8 2,4 7,9
Madeleine 0,8 1,6 1,6 1,3 5,3
Riviera 1,1 1,6 1,4 1,4 5,7
Belana 0,2 1,0 3,7 4,6 9,5
Arrow 0,7 1,3 1,4 0,8 4,2
Inova 0,1 1,1 2,8 3,2 7,2
Sofia 0,1 1,2 2,6 3,3 7,2
Gullauga 0,2 0,9 2,6 3,3 7,0
Premier 0,4 0,9 1,6 1,6 4,6
Piccolo star 0,2 0,5 1,6 2,8 5,0
Meðaltal 0,45 1,20 2,20 2,47 6,33
Staðalfrávik 0,31 0,44 0,69 0,93 1,27
5. tafla. Kartöfluuppskera eftir einstökum stærðarflokkum, meðaltal uppskerutíma. Yrkjum raðað eftir ferskri uppskeru. Frítölur fyrir skekkju eru 97.
Yrki Fersk uppskera eftir stærðarflokkum, grömm undir grasi > 55 mm 45-55 mm 35-45 mm < 35 mm Meðalþungi kartöflu, g
Matador 103 184 113 30 54
Madeleine 136 117 61 20 63
Riviera 155 106 47 17 58
Belana 29 73 136 64 32
Arrow 117 106 51 13 68
Inova 15 89 107 41 35
Sofía 19 82 87 34 31
Gullauga 18 53 82 40 28
Premier 51 59 53 19 40
Piccolo star 19 33 55 31 28
Meðaltal 66,2 90,2 79,2 30,9 43,7
Staðalfrávik 44,2 33,4 27,0 12,3 8,8