Fræðaþing landbúnaðarins - 08.02.2008, Page 465
VEGGSPJÖLD | 463
Greining á fjárfestingum í vélum og tækjum á sérhæfðum kúabúum
og sauðfjárbúum samkvæmt búreikningum árin 2005 og 2006
Ingibjörg Sigurðardóttir
Hagþjónustu landbúnaðarins
Inngangur
í samantekt þessari eru til greiningar búreikningar frá 122 sérhæfðum kúabúum og 71
sérhæfðu sauðfjárbúi sem komu til uppgjörs til Hagþjónustu landbúnaðarins árin 2005
og 2006. Um er að ræða sömu bú bæði árin. í búreikningauppgjöri, er fjárfestingum
skipt í sex mismunandi liði. Þeir eru: Bústofn, vélar og tæki, ræktun, jörð, byggingar
og greiðslumark. Þar af er ljárfesting í vélum og tækjum stærsti einstaki
fjárfestingarliðurinn og á það við um báðar búgerðir. Um getur verið að ræða hvort
heldur er, nýjar eða notaðar vélar og tæki.
Sérhæfð kúabú
A kúabúum voru fjárfestingar í vélum og tækjum að meðaltali 3.574 þús. krónur á bú
árið 2005 samanborið við 3.406 þús. krónur árið 2006. Þessar fjárfestingar hækkuðu
hlutfallslega á milli ára, eða úr 56,0% (2005) í 58,2% (2006). Fjárfestingar í vélum og
tækjum eru flokkaðar í alls 15 undirliði. Þessum undirliðum er síðan skipt á
útivélar/tæki og innivélar/tæki. I töflu 1 er sýnd sundurliðun fyrir árið 2005.
Tafla 1. Greining fjárfestinga í vélum og tækjum á kúabúum 2005; 122 bú
Nr. Vélar og tæki; undirliðir Fjöldi Heildar- fjárhæö þús.kr Meðaltal þús. kr. Hlutfall af hcildar- fjárfestingu (%)
1. Útivélar Dráttarvélar 49 225.532 4.603 51,7
2. Aðrar búvélar 25 20.984 839 4,8
3. Herfí/plógar 3 1.294 431 0,3
4. Fj ölfætlur/heytætlur/-þyrlur 13 9.950 765 2,3
5. Aburðardreifarar/haugsugur 18 10.272 571 2,4
6. Rakstrarvélar/múgavélar 11 7.030 639 1,6
7. Sláttuvélar 11 5.556 505 1,3
8. Sturtuvagnar, kerrur 12 7.009 584 1,6
9. Rúllu-og pökkunarvélar/samstæður 19 44.492 2.342 10,2
10. Innivélar Liðléttingar/fjósavélar 11 16.464 1.497 3,8
11. Mjaltaþjónar 5 51.241 10.248 11,8
12. Brautar-/fóðurkerfí/kálfafóstrur 12 16.774 1.398 3,8
13. Flórsköfur 4 4.972 1.243 1,1
14. Mj ólkurtankar/kæligeymar 9 7.757 862 1,8
15. Mjaltakerfí 3 6.753 2.251 1,5
- 436.081 - 100,0
í töflu 2 er sýnd samsvarandi sundurliðun fyrir árið 2006. Hlutfallslegt vægi einstakra
undirliða er mjög mismunandi eða frá 0,3% (herfi/plógar 2005) til 51,7% (dráttarvélar