Fræðaþing landbúnaðarins - 08.02.2008, Side 466
464 | FRÆÐAÞING LANDBÚNAÐARINS 5, 2008
2005). Skipting á milli úti- og inniflokka er annars vegar 76,2% (2005) og 75,6%
(2006), og hins vegar, 23,8% (2005) og 24,4% (2006).
Tafla 2. Greining fjárfestinga í vélum og tækjum á kúabúum 2006; 122 bú
Nr. Vélar og tæki; undirliðir Fjöldi Heildar- fjárhæð þús.kr Meðaltal þús. kr. Hlutfall af heildar- fjárfestingu (%)
1. Utivélar Dráttarvélar 36 129.724 3.603 31,2
2. Aðrar búvélar 34 47.536 1.398 11,4
3. Herfi/plógar 10 4.668 467 L1
4. Fj ölfætlur/heytætlur/-þyrlur 15 10.423 695 2,5
5. Aburðardreifarar/haugsugur 11 4.508 410 1,1
6. Rakstrarvélar/múgavélar 20 17.406 870 4,2
7. Sláttuvélar 15 10.659 711 2,6
8. Sturtuvagnar, kerrur 21 16.370 780 3,9
9. Rúllu-og pökkunarvélar/samstæður 27 72.895 2.700 17,5
10. Innivélar Liðléttingar/fj ósavélar 11 16.076 1.461 3,9
11. Mjaltaþjónar 2 25.900 12.950 6,2
12. Brautar-/fóðurkerfi/kálfafóstrur 12 25.254 2.105 6,1
13. Flórsköfur 4 2.132 533 0,5
14. Mj ólkurtankar/kæligeymar 16 18.541 1.159 4,5
15. Mjaltakerfi 3 13.412 4.471 3,2
- 415.506 - 100,0
Sérhæfð sauðfjárbú
A sauðfjárbúum voru fjárfestingar í vélum og tækjum að meðaltali 723 þús. krónur á
bú árið 2005 samanborið við 870 þús. krónur árið 2006. Þessar fjárfestingar lækkuðu
hlutfallslega á milli ára, eða úr 69,1% (2005) í 67,6% (2006). Fjárfestingar í vélum og
tækjum eru flokkaðar í alls 9 undirliði sem allir flokkast til útivéla/tækja. í töflu 3 er
sýnd sundurliðun fyrir árið 2005.
Tafla 3. Greining fjárfestinga í vélum og tækjum á sauðfjárbúum 2005; 71 bú
Nr. Vélar og tæki; undirliðir Fjöldi Heildar- fjárhæð þús.kr Meðaltal þús. kr. Hlutfall af heildar- fjárfestingu (%)
1. Dráttarvélar 9 23.907 2.656 46,6
2. Aðrar búvélar 8 11.085 1.386 21,6
3. Herfi/plógar 1 250 250 0,5
4. Fj ölfætlur/heytætlur/-þyrlur 7 3.208 458 6,2
5. Áburðardreifarar/haugsugur 3 579 193 1,1
6. Rakstrarvélar/ múga vélar 2 490 245 1,0
7. Sláttuvélar 5 1.999 400 3,9
8. Sturtuvagnar, kerrur 2 1.266 633 2,5
9. Rúllu-og pökkunarvélar/samstæður 10 8.557 856 16,7
- 51.341 - 100,0