Fræðaþing landbúnaðarins - 08.02.2008, Page 471
VEGGSPJÖLD | 469
Heilbrigði rjúpunnar og stofnbreytingar
Ólafur K. Nielsen og Guðmundur A. Guðmundsson
Náttúrufrœðistofnun íslands, Pósthólf5320, IS-125 Reykjavík
Inngangur
Rjúpan (Lagopus mutd) er grasbítur og eini orrafuglinn sem verpur á Islandi.
Stofnstærð rjúpunnar er mjög breytileg á milli ára og tímabila. Þekkt er sú staðreynd
að stofninn rís og hnígur með um 10 ára millibili. Á hinn bóginn hefur rjúpum
almennt fækkað á Islandi á liðnum áratugum og stofninn nær ekki sömu hæðum í
hámarksárum og fyrr.
Ekki er vitað hvað knýr áfram stofhsveiflu rjúpunnar en sveiflan er náttúrulegt
fyrirbæri sem hefúr verið við lýði svo langt aftur sem heimildir ná. Hliðstæðar
stofnsveiflur eru þekktar hjá öðrum grasbítum á norðurslóðum. Almennt er talið að
atburðarásin helgist af tengslum innan fæðuvefsins (Berryman 2002). Það eina sem
hefur verið rannsakað varðandi íslensku rjúpuna í þessu samhengi er hlutverk fálkans
(Falco rusticolus) og það er margt sem bendir til þess að hann sé áhrifavaldur (Ólafur
K. Nielsen 1999). Aðrir þættir svo sem sjúkdómsvaldar gætu líka skipt máli (Hudson
o.fl. 1998).
Haustið 2006 var hafíst handa við rannsóknir á tengslum heilbrigðis rjúpunnar og
stofnbreytinga. Þetta er samstarfsverkefni Náttúrufræðistofnunar Islands og
vísindamanna við Háskóla Islands. Meginmarkmið rannsóknanna er að kanna hvort
tengsl séu á milli stofnbreytinga rjúpunnar og þátta sem lýsa heilbrigði hennar. Þeir
þættir eru m.a. holdafar, sníkjudýrabyrði, streita, virkni ónæmiskerfis og fitukirtils.
Nánar tiltekið er spurt hvort vægi þessara þátta, sem lýsa heilbrigði, breytist í takt við
stofnsveiflu rjúpunnar; þá mögulega hnikað þannig að vægi þeirra sé mest 2-3 árum á
eftir hámarki í stærð stofnsins (May 1976). Verkefnið á að standa yfir í a.m.k. 5 ár og
mun á þeim tíma spanna fall stofnsins og lágmarksár (síðasta hámark var árið 2005).
Hlutverk Náttúrufræðistofnunar í þessu samstarfi er að afla gagna um lýðffæði
stofnsins og holdafar, fituforða og virkni ónæmiskerfis fuglanna. Fyrstu niðurstöður
úr þeim hluta verkefnisins eru kynnt hér.
Gögn og úrvinnsla
Rjúpum var safnað í Þingeyjarsýslum í fyrstu viku október. Sýnastærð var ákveðin
100 fuglar á ári, kynjahlutfoll 50/50, og hlutföll fúllorðinna fugla á móti ungum 40/60.
Árið 2007 taldi sýnið 103 fugla, umfram voru 2 fullorðnir karlfuglar og fúllorðinn
kvenfúgl.
Fuglamir vom kmfðir 0-3 dögum eftir söfnun. Fyrst var hver fúgl veginn (±1 g) og
ytri mál tekin (hauslengd ± 0,01 mm, vænglengd ± 1 mm, ofanvarp vængs ± 0,01 cm“,
ristarbein ± 0,01 mm og rist + miðtá - nögl ± 1 mm). Við krufningu vom tekin tvö
innri mál, lengd á bringubeini ± 0,01 mm og lengd frá framenda krummanefsbeins að
afturenda bringubeins ± 0,01 mm. Árið 2007 vom milta og búrsa (Bursa Fabricius)
skorin laus og vegin (±0,001 g). Fæða í sarpi var vegin (±1 g) og dregin frá
heildarþyngd fugls, þessi nettóþyngd var notuð við alla úrvinnslu.
Fuglamir vom aldurs- og kyngreindir á bæði ytri og innri einkennum. Kyngreiningar
bvesðu á taum milli nefs os auga os kynfærum. Hæst er að skipta fúslunum í tvo