Fræðaþing landbúnaðarins - 08.02.2008, Síða 487
VEGGSPJÖLD | 485
útbúið af Ragnhildi Sigurðardóttur (2000) vanmat lífmassa minnstu trjánna en ofmat
aðeins lífmassa stærstu ungu trjánna.
1. tafla. Föll sem spá fyrir um lífmassa og rúmmál ungra lerkitrjáa. Bætt hefur verið
við föllin leiðréttingarlið vegna skekkju sem verður til þegar fallinu er umbreytt til
baka frá lógarithmísku formi. Y = lífmassi (g) eða rúmmál (dm3), D = þvermál
trjábols í 50 cm hæð og H = hæð trés (m).
Lífmassi eða rúmmál Fall Aðhvarfs- stuðull r2 Frávikshlutfall %CV
Heildarlífmassi Y = 119.734 * D1 4251 * (D2)0'2539 0,991 13,2
Bolur Y = 58.4554 * D1 3698 * (D2)0'2616 0,990 13,5
Greinar Y = 31.5330*D21475 0,973 23,8
Barrnálar Y = 17.8470* D1 8092 0,956 26,0
Bolur og greinar Y = 97.7451 * D1,4588 * (D2)0'2551 0,990 21,4
Greinar og barrnálar Y = 61.7708 *D14412 *(D2)0'2462 0,981 25,5
Grófrætur og rótarháls Y = 31.7518 * D1,9433 0,952 13,9
Grófrætur Y = 22.5475 *d 1,9374 0,934 19,4
Bolrúmmál Y = 0.1187 *D14130 *(D2)0 2922 0,991 13,9
Heildarlífmassi* Y = 102.1374 * D1'8073* H0'3191 0,987 15,9
Bolur* Y = 54.0065 * D1 5481 * H0,6363 0,988 15,1
Greinar* Y = 31. 9231* d21194* h0,0401 0,972 24,3
Barrnálar* Y = 20.0248 * D1,5223 * h0'4095 0,957 26,1
Bolur og greinar* Y = 83.4488 * d1'8387 * H0'3264 0,986 16,4
Greinar og barrnálar* Y = 49.7391 * D1"87* H00854 0,977 21,5
Grófrætur og rótarháls Y = 19.8982 * D2 8750 * H'1'0856 0,967 19,2
Grófrætur Y = 12.4833 * d3'1116* H'1'3681 0,957 22,0
Bolrúmmál* Y = 0.1022 * D1'7718* H0'4829 0,986 16,8
* breytan hæð jók ekki martkækt hittni aðhvarfs.