Fræðaþing landbúnaðarins - 08.02.2008, Page 493
VEGGSPJÖLD | 491
Illgresiseyðar notaðir í tilraun 2007 og meginverkanir þeirra.
1. Eyðar með áxináhrif.
Fenoxysýrumar í blöndunni Herbamix 2,4 D og dichlorprop em með áxinverkun en
einkímblöðungar þola þær vegna þess að þær plöntutegundir taka þær lítið upp miðað
við tvíkímblöðunga. Fluroxypyr í efnablöndunni Starane XL er einnig með
áxínverkun.
2. Ljóstillífunartálmar.
I Briotril em efnin, ioynil og bromooxynil sem hindra rafeindaflutning í lífrænum
kerfum, við það stöðvast ljóstillífun og öndun og spennt efni safnast fyrir í
fmmuhimnum sem svo veldur því að þær sundrast. Briotril er tekið upp um
laufblöð. Astæða þess að hægt er að nota eyðinn í byggrækt er að bygg gerir virku
efnin óvirk eftir upptöku. Viðkvæmar tegundir em t.d. haugarfi.
3. ALS-tálmar.
Sum efni í flokknum triazolopyrimidin og sulfonyluron efnaflokknum hindra hvatann
acetolactat synthease (ALS) og koma þannig í veg fyrir myndun greinóttu
amínósýranna leucin, isoleucin og valin. Þessar þrjár amínósýmr em prótín
amínósýmr. Sameiginlegt heiti yfir þessi efni er ALS-tálmar. Öll neðangreind eftii era
tekin upp af laufblöðum plantna og upptaka er hröð og ekki er hætta á að efnin fari
forgörðum ef þurrt er í veðri í um klukkustund eftir úðun. Efnin em kerfisvirk og
berast að vaxtarsvæðum þar sem þau koma í veg fyrir prótínmyndun. Eitmnareinkenni
koma hægt fram, fyrst sjást einkenni í bmmum sem missa blaðgrænuna en sölnun
verður á löngum tíma Til bóta er að nota hjálparefni sem minnka yfirborðsspennu og
hraða með því upptöku.
Amidosulfuron er í Gratil. Amidosulfuron brotnar hratt niður í jarðvegi; er með 2-4
vikna helmingunartíma. Þær plöntutegundir sem eyðinn þola gera hann óvirkan strax
eftir upptöku. Viðkvæmar illgresistegundir er t.d. vallhumall, haugarfi, hjartaarfi,
baldursbrá, sóley og njóli, en þolnar tegundir em t.d. fíflar og hlaðkolla. Mælt er með
að nota eyðinn á meðan illgresistegundir era enn smáar, þ.e. snemma á
vaxtartímanum. Gratil þarf að lágmarki +5°C til að virka og verkun er mest við +10-
20°C
Thyfensulfuron í Harmony er líkt amidosulfuron. Viðkvæmar tegundir em m.a.
vallhumall haugarfi, hjartarfi, hlaðkolla og njóli. Thyfensulfúron er hægvirkara en
amidosulfuron og hiti þarf að vera hærri eða að lágmarki um +12°C en mest er
verkunin við+15-20°C
Virka efnið í Primus er florasulam. Nokkrar tvíkímblaðategundir taka efnið hratt
upp og em viðkvæmar. í þeim hópi em m.a. haugarfi, hlaðkolla og plöntur af
krossblómætt. Minna viðkvæmar tegundir em t.d. fíflar og gleym-mér-ei. Einnig em
nokkrar tegundir nytjajurta viðkvæmar svo sem sumar belgjurtir. Prímus verkar vel
við lágan hita neðri mörk era +2°C, en ef mikill þurrkur er minnka áhrifin af
úðuninni og sömuleiðis dregur hár hiti úr verkun. Florasulam brotnar hratt niður í
náttúmnni. Starane XL er frekari útfærsla af Primus með þeim hætti að efninu
fluroxypyr er bætt við florasulam, en fluroxypyr er með áuxinverkun. I blöndunni er
styrkurinn annars vegar 2,5 g/1 og 100 g/1 Til að þessi blanda verki vel þarf hiti að
vera a.m.k. +5°C en loftraki skiptir engu máli. Sjá má áhrif af Starane XL eftir 3-4
daga á viðkvæmum tegundum, svo sem á hlaðkollu, haugarfa, hjartarfa, fíflum og