Fræðaþing landbúnaðarins - 08.02.2008, Page 525
VEGGSPJÖLD | 523
Tafla 3. Verðmætasköpun í íslenskum landbúnaði á árinu 2005 eftir stærð búgreina
samkvæmt gjaldstofni búnaðargjalds, að frádregnum beinum stuðningsgreiðslum til
nautgriparæktar, sauðíjárræktar og garðyrkjunnar vegna framtals 2006 (í þús. króna á
verðlagi ársins 2005)
Búgrein/afurðir Gjaldstofn búnaðargjalds (í milljónum króna) Hlutfall (%;
Nautgripaafurðir (þ.m.t. sala lífdýra og 5.898.749 41,8
beingreiðslur) Sauðfjárafurðir (þ.m.t. sala lífdýra og beingreiðslur) 1.910.460 13,5
Grænmeti og blóm (þ.m.t. beingreiðslur) 1.752.684 12,4
Svínaafurðir (þ.m.t. sala lífdýra) 1.159.822 8,2
Alifuglaafurðir, þó ekki egg (þ.m.t. sala líffugla) 995.341 7,1
Hrossaafurðir (þ.m.t. sala lífdýra) 650.013 4,6
Egg 625.189 4,4
Grávara (þ.m.t. sala lífdýra) 349.392 2,5
Kartöflur 296.425 2,1
Heysala og annað 172.492 1,2
Æðardúnn 144.872 1,0
Skógarafurðir (þ.m.t. sala skógarplantna) 119.682 0,9
Gulrófur 45.287 0,3
Samtals 14.120.408 100,0
Heimild: Fjársýsla ríkisins 2007/ útreikningur: Hagþjónusta landbúnaðarins.
Þegar ekki er tekið tillit til beinna greiðslna til búgreinanna má sjá innbyrðis vægi
þeirra í heildarverðmætasköpun atvinnuvegarins breytist, sbr. töflu 4.
Tafla 4. Hlutfallsleg verðmætasköpun í íslenskum landbúnaði á árinu 2005 eftir stærð
búgreina samkvæmt gjaldstofni búnaðargjalds með, og að frádregnum beinum
greiðslum til nautgriparæktar, sauðfjárræktar og garðyrkjunnar.
Búgrein/afurðir Beingreiðslur meðtaldar Bcingreiðslur ekki meðt. Mismunur (prósentustig)
Nautgripaafurðir (þ.m.t. sala lífdýra og (hlutfall, %) 47,6 (hlutfall, %) 41,8 -5,8
beingreiðslur) Sauðfjárafurðir (þ.m.t. sala lífdýra og 22,3 13,5 -8,8
beingreiðslur) Grænmeti og blóm (þ.m.t. beingreiðslur) 9,5 12,4 +2,9
Svínaafurðir (þ.m.t. sala lífdýra) 5,3 8,2 +2,9
Alifuglaafurðir, þó ekki egg (þ.m.t. sala líffugla) 4,5 7,1 +2,6
Hrossaafurðir (þ.m.t. sala lífdýra) 2,9 4,6 +1,7
Egg 2,8 4,4 +1,6
Grávara (þ.m.t. sala lífdýra) 1,6 2,5 +0,9
Kartöflur 1,3 2,1 +0,8
Heysala og annað 0,8 1,2 +0,4
Æðardúnn 0,7 1,0 +0,3
Skógarafurðir (þ.m.t. sala skógarplantna) 0,5 0,9 +0,4
Gulrófur 0,2 0,3 +0,1
Heimild: Fjársýsla ríkisins 2007 / útreikningur: Hagþjónusta landbúnaðarins.