Bændablaðið - 14.01.2021, Qupperneq 50
Bændablaðið | Fimmtudagur 14. janúar 202150
Sumac hefur verið einn vinsælasti
veitingastaður landsins
um árabil og nú lítur
matreiðslubók staðarins
dagsins ljós. Áhersla er lögð
á ferskt og gott hráefni sem
matreitt er undir áhrifum
Mið-Austurlanda og Norður-
Afríku.
Eldur, framandi krydd,
fjölbreytileiki og hollar
og girnilegar nýjungar eru
meginstef bókarinnar sem
inniheldur fleiri en hundrað
uppskriftir sem prýtt hafa
matseðil Sumac. Þráinn Freyr
Vigfússon hefur starfað á
mörgum virtum veitingastöðum
á Íslandi og erlendis. Hann
opnaði veitingastaðina Sumac
og ÓX árið 2017. Þráinn
hefur verið valinn kokkur
ársins hérlendis, keppt fyrir
Íslands hönd í Bocuse d’Or
og verið meðlimur og þjálfari
kokkalandsliðs Íslands. Bókina
prýða glæsilegar ljósmyndir
Heiðdísar Guðbjargar
Gunnarsdóttur.
Bökuð seljurót
2 seljurætur
salt
ólífuolía
100 g Harissa-sósa
2 msk. / 20 g za´atar-kryddblanda
Za´atar-kryddblanda
400 g sesamfræ
360 g sumac-krydd
4 msk./40 g oregano
2 msk./17 g salt
Harissa-sósa
400 g tómatar, heilir í dós
700 ml vatn
1 msk./12 g cumin-duft
1 tsk./4 g salt
½ tsk./ 2 g svartur pipar
1 msk. / 10 g cayenne-pipar
1 msk. / 10 g paprikuduft
5 msk. / 50 g sykur
60 g sérrí-edik
75 g hvítlauksrif
½ búnt / 25 g kóríander
80 ml ólífuolía
Shanklish
1 kg grískt jógúrt
400 ml vatn
2 msk. / 20 g salt
Aðferð:
Bakið seljurót í ofni í 50
mínútur á 180 °C. Afhýðið
seljurótina og skerið hana
í tvennt. Þurrkið í kæli yfir
nótt. Grillið á öllum hliðum og
skerið svo niður í sneiðar. Setjið
seljurótina svo saman eins og
hún var áður en þið skáruð hana
í sneiðar. Kryddið með salti og
ólífuolíu. Hjúpið með harissa-
sósu og bakið í ofni á 200°C
í 10 mínútur. Blandið hráefni
za´atar-kryddblöndunnar
saman ásamt Harissa-sósunni.
Fyrir Shanklish, setjið allt í
pott og hitið rólega þangað til
að jógúrtið byrjar að kurlast
upp og skilja sig. Setjið klút
í sigti, hellið jógúrtinu í
sigtið og látið standa í kæli í
fimm klukkustundir. Dreifið
shanklish í miðjuna á disk,
dreypið yfir með ólífuolíu
og za´atar-kryddblöndunni.
Leggið síðan sneiðar af
seljurótinni ofan á.
/ehg-Forlagið
Lausn á jólakrossgátu Bændablaðsins 2020
M JMISTURÚRHELLI LJÓMIÞYRPING GSAMSTÆÐAKÚLU S BRIGSLAP EININGSKAFSANDEYRI SPRUNGAGAN S
ÖRLÁTUR SÓ US K JP K ÁA BIRTAST SR S TÓREGLA
EGGJÁRN
GLÖGGUR ES ÐK L ÁE I SR
HÁTÍÐ
MÆLI-
EINING KI P A
EIGIND
MJÖG
K SÁLARFUGLÝ A
RÓL
YFIR-
BRAGÐR N A
ÍLÁT
SPRIKL D RF A KA
VEIÐI UA SF S SL
TUNGU-
MÁL
SKEMMDIR KI E A
SVEI
ÆÐA N SEYTLARF
N N PYNGJURÖÐLAST P U N G
KJÖKUR
A
TILTEKINN
KUSK
I
EFLA
OFNEYSLA
BIL
DRYKKUR
V
F
A
H
I T
U
U
A
S A
R
Ð
F
S PG
KIRTILL
MASAR
GLATA
HRAKA AA
L
NUDD
SÆTI
TVEIR
EINS
S T
N A F A R BLÆÐI ÓFÁUMSAFNGLER
V
M
L
N
O
Ö
A
Á
L
R
ÁVÖXTUR
SKYNJAÐ Í
Ð
GARGA
G
K FORM
I
KVK. NAFN
PLAN
U
Í EYJAE
M
V GR
KOMST
ÁFENGI
VERKFÆRI
BÆN
ERFÐAVÍSA Á K A L L
HER
RABBA
FUGL
SKIP
Ó
N
F
L
L
TVEIR EINS
EINÓMUR
L
Ó
G L
R
O
A
A S
R
T
BEITA
BÚSTAÐUR
UNNA
KRINGUM KI
A
E AUPPNÁMEYÐA
G
L
G
SAMTÖK
G
EGNA
KOLL-
SPYRNA
RÓL
ÓGREITT
Æ
K R
VINGSA
E
ÞESSI
TVEIR EINS
I
S
K
ÁBATI
SKYLDIR
SKÓLI
ASFALT
Á
BARN
ÁTT
A
M
SÉRDEILIS
K
R FERSKURSTAFUR
A
R
R
Ð N
SAMKOMA
O
Í
U ÝS
L
R RA
ITVEIR EINS
J
L
A
E
S
S
S
A
BÆTUR
FAÐMA
PAKKHÚS
S
K
E
N
K
Ú
A
J
T
S
FARKOSTUR
GOGG
Ó
VINNUVÉL
VIÐMÓT
A
E K
SALLI
G
HLJÓÐFÆRI
HAF
I I
Þ
R
B
M PA
A
S NÁLÆGÐF
N
TÓNLIST
LÆRA
MÁLMUR
Ó
I
S
N
K
K
A
SKRÁ
SVÖRÐUR
GÆTIR
TVEIR EINS
L
V
I
E
S
R
T
Á
A
GREIN
SLÓR
A
N
N
F
FÝLDUR
LIPURÐ
I Á
D
A
S
SPÖNN Ð
I
G
Ú
EFTIRGJÖF
SLÉTTUR UKK NAFNBEYGÐU
R
N NM
SÁL
ÓSK
S
T
Í
A
A
U
DRYKKUR
HNOÐAÐ
T
T
A
E
ÓLÆTI
STÆLA
UPP-
HRÓPUN
A
A
T
ÚTJARÐA
SAMTÖK
R
H
ÓVILD
UMDÆMI
E
Ó
A
F
N TVEIREINS
U
LYFSALA
Æ
G SLÁIÐJA
N
HÆTTA
MEN
Ð
J RV
FRAM-
VINDA
A ÁÁ
Þ
FILTER
TULDRA
I
R
FJÖR-
LEYSI
MÁLMUR
LIFA
ÍÞRÓTTA-
FÉLAG
L
L
E
O
T
G
I
A
FUGL
HLJÓÐFÆRI
ÓVISSA
F
E
A
Ð
A
F
F
Í RÖÐ
BELTI
S
I
T S
F VERKFÆRIÞVÍLÍKT
J
A
ÞANGAÐ
TIL
R V
G S
A
N
MÁL-
EINING
RÖÐ
A VÉL
EITURLYF
BIK
LOFT-
TEGUND
R
I
O
ÁTT
SVARI N
STEFNA
T A
TÁLMA
BAR
R
N
A
Ú
F
L
D
L
R
FLJÓTRÆÐI
ÓSK
E
F
P
L
GNÝR
LEIKTÆKI
A
R
A
B
N
Y
LITUR
Ó
POTA
SKRIFA
M
VAFI
GUFU-
HREINSA S
T S
P
U
E E
SÆLINDÝR
TÓN-
TEGUND K
I
R
F M
K E
K
BÓNUS
RADAR
A D
Ú L
K
Á
EKKERT
SKJÓL
KORN
R
H
I
A
T
F
B
R
L
A
Ý
R
KTÓNLIST
DYLGJUR
MJÚKUR
LÚRI
Á
BUGÐU-
LAUS
Í RÖÐ
I
O
G
L
N
B
L
Ð
L
I
T
E
HOL-
SKRÚFA
GINNA
AND-
STREYMI
TVEIR EINS L
N Á
Ó
N
R
I R
M Æ
A G
S
U
Í
N Ó
Ó T
STUTTUR U
U
R
FISKUR
N ÞVER-NEITA
T I
L R
R
RÓMVERSK
TALA
ÞRAUT
L
BLÝANTUR
SIÐA
G A SÖKKVA HRÆÐISTERGJA Ó A
BEIÐNI
ELDHÚS-
ÁHALD
R
Ó
AH
STELL
AUKREITIS
S
L
G
K
F
S
K
D
R
NIÐURLAG
HRESS
Ð
E
NASL
FREMSTI
I
I E
L Í
I N
T
S
Ð
P K
O R
R G
T
N
Í
VÍTA
FRÁNN T
K A
PIRRA R
ÚTDRÁTTUR
HLIÐ
A
H
S A
RÍKI Í
ARABÍU N
A A
Á
K
E
A
U N D A N TVÍHLJÓÐISAKLAUS
S
A
L
U
E
H
ANNARS
OFMAT
SEGUL-
BAND
KK NAFN
I
Ú
E
T
F
M G
L K
E
SÓÐA
GEIL
OFANFERÐ
TALA
ÓGRYNNI
GEGNA
L I
I
A
S O
A N
P
T
I F
SAUÐUR
PILLA D
RÖKKUR
KLEIF
A
FYRIR
L
MARGS-
KONAR
SPYRJA Ý M I S
FRÁ
SKIL
TÆKIFÆRI
A
M
F
HEITI
ÖTULL
O
Ö
KLIÐUR
ARÐA
N
R
R
Y
A N
LÍTIÐ
SPYR T
K
S
F A
L VELTINGUR
EINNIG
VEITTU
FAR
N R
Í TUNNUR
O
S
KROPP
FÁLM T
T I
G
P
L I F A SPANGÓLAPENINGAR Ý
DROLLA
L
MJAKA
F
BLAÐ
HOLU-
FISKUR
I
F
R
Ö
N
N
A
R
RÍKI
Í ASÍU
SKJÓÐA A
I RANGLGYÐJA
KVÍSL
BLANDAR
K
J N
ÁTT
GÆTINN R
G
JAFNOKI
A PÍLA
N Á
R
J
P A
A F
E
A
ENDAST
ÞESSA
I N A ALDINBÖGGLA A K A
AH
R
N
Ð
L
N
G
SKRIMTA
HLJÓTA
ÁTT
TVEIR EINS
SETT
KÚFFYLLA
S
T AFBROT
N R
L
A
Ó S
V U
Á
SUND
TVEIR EINS
R Ö
SELLU M
T
Á
A K
F U
I
L
H
VILJA
S
H
Ö
FU
N
D
U
R
B
H
•
B
R
A
G
I@
TH
IS
.I
S
•
K
R
O
SS
G
A
TU
R
.G
A
TU
R
.N
ET
M
Y
N
D
:
R
Ö
G
N
V
A
LD
U
R
J
Ó
N
SS
O
N
(
CC
B
Y
-S
A
2
.0
)
Réttir undir áhrifum Mið-Austurlanda og Norður-Afríku
Prjónauppskriftir á mannamáli
UNA PRJÓNABÓK er
samstarfs verkefni vinkvennanna
Sjafnar, eiganda verslunarinnar
og vefsíðunnar Stroff.is, og Sölku
Sólar, söngfugls og gleðigjafa.
Sjöfn hefur prjónað allt sitt líf
og hannað uppskriftir árum
saman en Salka tók fyrst upp
prjónana fyrir rúmu ári síðan.
Þrátt fyrir þennan reynslumun
hefur samvinnan gengið vel
frá fyrsta degi og það sem átti
upprunalega aðeins að verða
ein flík, varð að heilli línu – sem
varð svo að þessari bók.
Hér er að finna uppskriftir að
tveimur heilum prjónalínum, UNU
og ÆVI, ásamt fjölda einstakra
spjara. Rík áhersla er lögð á að
uppskriftirnar séu á mannamáli,
það er auðlesnar þeim sem vita lítið
sem ekkert um prjónaskap. Bókin er
því einkar hentug fyrir grænjaxla
í geiranum en reynsluboltar og
handóðir prjónarar verða ekki
sviknir, ónei!
Það er ósk höfunda að sem flestir
hafi gaman af UNU PRJÓNABÓK
en stóra markmiðið er að vekja
áhuga þeirra sem eru í sömu sporum
og Salka fyrir ári síðan; þeirra sem
eru ögn ringlaðir og langar að prófa
sig áfram en skortir hugmyndir og
skýrar og góðar leiðbeiningar.
BÆKUR& MENNING
Matreiðslubókin Sumac kom út fyrir síðustu jól, en hún er eftir
eiganda samnefnds veitingastaðar og matreiðslumannsins Þráins
Freys Vigfússonar.
Fyrir nokkrum árum ákvað
knattspyrnumaðurinn og
sálfræðineminn Bergsveinn
Ólafsson að setjast niður og
kortleggja á tveimur vikum
hvað einkenndi innihaldsríkt
líf. Ekki leið á löngu uns
hann áttaði sig á að þetta yrði
mögulega stærsta verkefni
hans í lífinu.
Það vakti talsverða athygli
þegar Bergsveinn, sem hafði
átt mikillar velgengni að fagna
í íþrótt sinni, ákvað síðan
að fylgja hjartanu og leggja
skóna á hilluna skömmu fyrir
mót.
Með ástríðuna og kunnáttu
úr jákvæðri sálfræði að vopni
hefur Beggi nú kortlagt tíu
skref í átt að innihaldsríkara
lífi. Bók sem á sannarlega
erindi við alla.
Ástríða og kunnátta
úr jákvæðri sálfræði