Bændablaðið - 08.07.2021, Blaðsíða 52
Bændablaðið | Fimmtudagur 8. júlí 202152
Taðkvíslar. Eigum 1,4 m með Euro
festingum. Sterk framleiðsla frá
Póllandi. Þétt á milli beinna tinda.
Hákonarson ehf. S. 892-4163.
hak@hak.is - www.hak.is
Mercedes-Benz 316CDI Wanner-
húsbíll. Árg. 2006, Dísel vél 2.7, 4x4
drif með læsingum. Ekinn 38.000
km. Verð 15. millj. kr. Uppl. í síma
895-0182.
Öf lugur Mult i farmer 40.7
skotbómulyftari til sölu hjá Verkfæri
ehf. Árgerð 2016, vinnust. 1.100.
Hámarks lyftigeta 4 tonn, hámarks
lyftihæð 6,8 m. Lyftara fylgir skófla og
gafflar. Þessi lyftari er mjög hentugur
í alla vinnu, ekki síst í landbúnaði.
Fjórhóladrifinn, fjórhjóla stýri, vökva
tengi og drifúttak að aftan. Hámarks
hraði 40 km. Er á landinu og því klár
í vinnu. Frekari uppl. gefur Hreinn
Pálma í síma 793-9399 eða á
www.notadarvelar.is
Kerrur frá Humbaur, stærsta
kerru framleiðanda Þýskalands.
Ýmsar gerðir og stærðir eru til á
lager. Einnig varahlutir í kerrur.
Topplausnir, Smiðjuveg 12 græn
gata, 200 Kópavogur. Sími 517-7718
- www.topplausnir.is
Til sölu Valtra N174 direct árg. 2018,
keyrður 1.700 tíma. Vél í toppstandi,
vel þjónustaður af umboðinu. Vélin
er með ámoksturstækjum, frambún-
aði og aflúrtaki að framan. Uppl. í s.
846-2726.
Orkubondinn.is - Tranavogi 3, 104
Reykjavík. Sími 888-1185.
Háþrýstiþvottadælur fyrir allan
iðnað. Öflugar og vandaðar dælur
á frábæru verði frá Comet, www.
comet-spa.com. Aflgjafar; rafmagn,
Honda bensín, Yanmar dísil, aflúrtak
á traktor. Heitt og kalt vatn, mikið
vatnsflæði og þrýstingur allt að 500
bar. Hákonarson ehf. Uppl. í s. 892-
4163, hak@hak.is, www.hak.is
Sjálfsogandi dælur úr sjóþolnum
kopar eða ryðfríu stáli. Stærðir: 1“ ,
2“, 3“, 4“. Aflgjafar: Rafmagn, bensín
/ dísil, glussi, traktor. Framleiðandi:
GMP Ítalíu. Hákonarson ehf. S. 892-
4163, hak@hak.is, www.hak.is
Ný sending af staurahömrunum frá
Petrol Post á leiðinni! Aðeins einn
eftir úr síðustu sendingu. Búvís Ak-
ureyri. Upplýsingar í síma 465-1332.
buvis@buvis.is - www.buvis.is
Eigum eina tveggja hásinga
Indespension gripaflutningakerru
með 3.500 kg burðargetu. Verð kr.
1.678.000 án vsk. Þessi er sannar-
lega á gamla verðinu! Uppl. í s. 465-
1332. buvis@buvis.is - www.buvis.is
Til sölu árg. 2005 Landini Legend
145 TDI, með frambúnaði, tækjum
og skóflu. Ný framdekk, plógur og
alkeðjur. Selst með eða án plógs
og keðja. Vel með farið tæki. Tilboð
óskast. Uppl. í s. 761-1685.
Mercedes Benz árg. 2005 til sölu.
Með lyftu. Ný vél og sjálfskipting.
Bíll í góðu lagi. Uppl. í s. 899-6694.
Rúlluvagn / flatvagn. Lengd á palli
9 m. Verð kr. 2.460.000 m/vsk (kr.
1.984.000 án vsk). H. Hauksson ehf.
S. 588-1130.
Flaghefill til á lager. Breidd: 220
cm - Hæð: 48 cm - Þyngd: 150 kg
Stillanlegt: 360° handvirkt - Slittönn
úr hardox stáli. VORVERK.IS –
s. 665-7200.
Komatsu LC 210-6. Aðeins 7.277
tímar. Árg. 2001. Mjög þétt og
góð vél. Nýr glussakælir. Nýlega
smurð. 70 cm belti, skófla 160 cm.
Dýptarmælir. Verð 4,5 mill. kr. +vsk.
S. 864-3560.
Mercedes Benz Arocs 4142, árg.
2015. Ekinn 198.700 km. Sjálfskipt-
ur, nafdrif, driflæsingar, parabel að
framan og aftan, A/C, Bluetooth fyrir
síma og alles. Sturtar á þrjá vegu.
Dekkjastærð 13R 22.5. Öflugur,
flottur og í topp standi. Verð 14,5
mill. +vsk. S. 864-3560.
Til sölu tveggja hesta kerra. Tegund
Marco, árgerð 2001. Tilboð óskar
sent á netfangið svelgsa@simnet.is
Traktorsdrifnar dælur í mörgum
útfærslum og stærðum á lag-
er. Sjálfsogandi dælur í mörgum
stærðum fyrir magndælingu á vatni,
skolpi, sjó, olíu. Háþrýstar dælur fyrir
vökvun og niðurbrot í haughúsum.
Slöngubúnaður með hraðkúplingum,
flatir barkar á frábæru verði, 2” – 3”
– 4”. Allur búnaður fyrir vökvun á
ræktunarsvæðum. Haugdælur með
vacuum búnaði. Aðrir aflgjafar: raf-
magn, bensín/dísil, glussaknúnar
(mjög háþrýstar). Við sérhæfum
okkur í öllu sem viðkemur dælum
fyrir iðnað og heimili. Gerum einnig
við allar dælur. Hákonarson ehf.
Uppl. í s. 892-4163, hak@hak.is,
www.hak.is
Glussadrifnar gólfhrærur. Vinnudýpt:
1,9 m. Stærð á skrúfu: 48 cm. Rotor:
12 kW. Glussaflæði: 75 l/mín. 20 m
af glussaslöngum fylgja. Mesta hæð
frá gólfi: 2 m. Burðarvirki: Heitgalv./
SS stál. Hákonarson ehf. S. 892-
4163. Netfang: hak@hak.is
Kerrur á einum og tveimur öxlum á
lager, með og án bremsum, ýmsar
útfærslur, breiddir og lengdir. Gæða-
kerrur – Góð reynsla. Brimco ehf.
Efribraut 6, Mos. S. 894-5111. Opið
kl. 13-16.30 - www.brimco.is
Vantar þig kannski sláttuvél í sveitina
eða staurabor? Hvað með kurlara,
tætara eða viðarkljúf? Skoðaðu úr-
valið á www.hardskafi.is
Til sölu plastbátur innan við 6 m.
90hp mótor og annar 150hp fylgir
með. Góður í skot- og fiskveiði. Til-
boð óskast. Nánari uppl. gefur Árni
í s. 892-1391.
Faðmgreip fyrir stórar rúllur. Mesta
opnun er 212 cm. Lyftir rúllum sem
eru allt að 1.000 kg. Eigin þyngd: 190
kg. Ásoðnar Euro-festingar og slöng-
ur með kúplingum fylgja. Vönduð
og sterk smíð með þykkri dökkgrárri
dufthúð (pólýhúð). Til á lager. Verð
149.000 kr. +vsk. Hákonarson ehf.
Hafið samband á hak@hak.is eða í
síma 892-4163.
Rúllugreip með glussatjakk. Spjót
inni í keflum. Lyftigeta 1.000 kr.
Ásoðnar Euro festingar og slöngur
fylgja. Vönduð smíð frá Póllandi.
Verð 179.000 kr. +vsk. Til á lager.
Takmarkað magn. Hákonarson
ehf. S. 892-4163. hak@hak.is -
www.hak.is
Fjögur dekk til sölu ásamt felgum
og Mitsubishi koppum. Nr. og felgu-
stærð sést á dekkjum. Verð 10.000
kr. stk. Uppl. í síma 846-9340, Júlíus
Sveinsson.
Til sölu Kverneland tveggja stjörnu
halarófu múgavél árg. 2015. Skekk-
ing á báðum stjörnum og getur rakað
í tvo garða. Verð 1.500.000 +vsk.
en öll tilboð skoðuð. Upplýsingar í
síma 893-6231.
Knattspyrnuvellir. Fræ, áburður,
vélar, málning, merkivélar. Allt fyrir
vallarstjórann plús. S. 588-0028 og
haverslun@haverslun.is
Kjallaradælur fyrir klósett. Öflugur
hnífur. Mótorar staðsettir fyrir utan
votrými. Inntak fyrir vask, sturtu,
baðkar. Margar stærðir sem henta
fyrir íbúðar- og atvinnuhúsnæði.
Mjög öflugur og vandaður búnað-
ur. Hákonarson ehf. S. 892-4163,
hak@hak.is
Innihrærur fyrir haugkjallara. Raf-
drifnar (3 fasa) eða glussadrifnar.
Vinnudýpt: 130 cm eða meira. Einnig
hægt að fá hrærurnar glussadrifn-
ar með festingum fyrir gálga á lið-
léttingum. Hákonarson ehf. Uppl. í s.
892-4163, hak@hak.is / www.hak.is
Samasz KT390, ein stærsta miðju-
hengda diskasláttuvélin á markaðn-
um í dag, með lóðrétta flutnings-
stöðu. Vinnslubreidd 3,90 m. Búvís
Akureyri. Uppl. í s. 465-1332. bu-
vis@buvis.is - www.buvis.is
TIKI kerrur í úrvali. Eigum til margar
stærðir og gerðir sem henta í
margvíslega flutninga hvort sem
er fyrir heimili eða stærri aðila.
Búvís Akureyri. Uppl. í s. 465-1332.
buvis@buvis.is - www.buvis.is
Gröfuarmar á ámoksturstæki. Gröfu-
dýpt, 1,5 eða 2,0 m. Færsla til beggja
hliða. Allar festingar í boði. Vandaður
búnaður frá Póllandi. Hákonarson
ehf. S. 892-4163 - hak@hak.is