Þjóðmál - 01.09.2016, Blaðsíða 15

Þjóðmál - 01.09.2016, Blaðsíða 15
FRJÁLS MARKAÐUR Kristinn Ingi Jónsson Sótt að einkaframtakinu Flestir stjórnmálamenn segjast styðja frjálsa samkeppni. Þeir hafa til að mynda lögfest strangar samkeppnisreglur og falið sérstök- um eftirlitsstofnunum víðtækt vald til þess að grípa inn í reksturfyrirtækja, ef ástæða þykir til, undir því yfirskyni að tryggja þurfi heilbrigða samkeppni og koma í veg fyrir skaðlega fákeppni. Reyndin er hins vegar önnur. Hið opinbera leggur með skipulegum hætti steina í götu einkaframtaksins og hindrar í krafti yfir- burðastöðu sinnar samkeppni í atvinnulífinu. í stað þess að ryðja samkeppnishindrunum úr vegi hefur hið opinbera markvisst grafið undan einkarekstri og gert mörgum atvinnu- rekendum ómögulegt að reka fyrirtæki sín með hagnaði. Það er ekki nóg með að stjórnmálamenn leggi háa skatta og gjöld á fyrirtæki, setji þeim flóknar og íþyngjandi reglur og hafi með þeim strangt eftirlit. Undir verndarvæng stjórnmálamanna hafa ríkisfyrirtæki í ofanálag blásið til sóknar gegn einkafyrirtækjum á fjölmörgum sviðum atvinnulífsins, allt frá bankaþjónustu og smásölu til fjölmiðlunar, kortagerðar og sorphirðu. Sú samkeppni er með öllu ósann- gjörn, enda njóta ríkisfyrirtækin meðgjafar skattgreiðenda, sem bera auk þess áhættuna af rekstrinum. Næsta ríkisstjórn á mikið verk fyrir höndum ÞJÓÐMÁL hausthefti 2016 13
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Þjóðmál

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðmál
https://timarit.is/publication/1175

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.