Þjóðmál - 01.09.2016, Side 21

Þjóðmál - 01.09.2016, Side 21
STJÓRNMÁL Styrmir Gunnarsson Að lifa eða deyja - það er spurningin Ríkisstjórn Sjálfstæðisflokks og Samfylkingar skapaði forsendur fyrir endurreisn þjóðar- búsins eftir hrun með neyðarlögunum og lykilákvörðunum sem skiptu sköpum svo sem að skattgreiðendur mundu ekki gangast í ábyrgð fyrir öllum skuldbindingum hinna föllnu einkabanka eins og skattgreiðendur á írlandi voru látnirgera með þvingunar- aðgerðum frá ESB og Seðlabanka Evrópu. Ríkisstjórn Samfylkingar og Vinstri grænna lagði grunn að endurreisn þjóðarbúsins á erfiðu kjörtfmabili 2009-2013. Ríkisstjórn Sjálfstæðisflokks og Fram- sóknarflokks endurreisti efnahag þjóðar- innar á árunum 2013-2016. Hún var þar ekki ein að verki. Við sögu komu hagstæð ytri skilyrði m.a. vegna lækkunar olíuverðs og verðhjöðnunar í helztu viðskiptalöndum svo og gífurleg aukning á fjölda ferðamanna til íslands. Mesta afrek núverandi ríkisstjórnar er skuldaleiðréttingin svonefnda, sem hefur auðveldað fjölskyldum að ná sér á strik eftir hrun og samningar við kröfuhafa hinna föllnu banka, sem hafa rétt við fjárhagsstöðu íslenzka ríkisins. Um hvoru tveggja hefur verið deilt. Af hverju fengu þeir„leiðréttingu" sem ekki þurftu á henni að halda er sagt. Og öðrum finnst kröfuhafar hafa sloppið of vel. Ekki var við öðru að búast en að í báðum tilvi- kum yrðu skiptar skoðanir um niðurstöðuna en hún er fengin. Rikisstjórn Geirs H. Haarde. Samsteypustjórn Sjálfstæðis- flokks og Samfyikingar 2007 ti12009. Rikisstjórn Jóhönnu Sigurðardóttir 2009 til 2013.Sam- steypustjórn Samfyikingar og Vinstri grænna, var fyrst minnihlutastjórn fram að kosningum í april 2009. Ríkisstjórn Sigmundar Daviðs Gunniaugssonar. Sam- steypustjórn Framsóknarfiokks og Sjálfstæðisflokksins frá 2013. iapríi 2016 tók Sigurður tngi Jóhannsson við sem forsætisráðherra en sömu flokkar mynduðu meirihluta. Mestu mistök ríkisstjórnar Sjálfstæðisflokks og Framsóknarflokks er meðferð aðildar- umsóknar íslands að Evrópusambandinu. Ríkisstjórnin gengurfrá borði án þess að hafa meðformlegum hætti afturkallað aðildarumsóknina.Tilraunir bæði talsmanna ÞJÓÐMÁL hausthefti 2016 19

x

Þjóðmál

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðmál
https://timarit.is/publication/1175

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.