Þjóðmál - 01.09.2016, Blaðsíða 21

Þjóðmál - 01.09.2016, Blaðsíða 21
STJÓRNMÁL Styrmir Gunnarsson Að lifa eða deyja - það er spurningin Ríkisstjórn Sjálfstæðisflokks og Samfylkingar skapaði forsendur fyrir endurreisn þjóðar- búsins eftir hrun með neyðarlögunum og lykilákvörðunum sem skiptu sköpum svo sem að skattgreiðendur mundu ekki gangast í ábyrgð fyrir öllum skuldbindingum hinna föllnu einkabanka eins og skattgreiðendur á írlandi voru látnirgera með þvingunar- aðgerðum frá ESB og Seðlabanka Evrópu. Ríkisstjórn Samfylkingar og Vinstri grænna lagði grunn að endurreisn þjóðarbúsins á erfiðu kjörtfmabili 2009-2013. Ríkisstjórn Sjálfstæðisflokks og Fram- sóknarflokks endurreisti efnahag þjóðar- innar á árunum 2013-2016. Hún var þar ekki ein að verki. Við sögu komu hagstæð ytri skilyrði m.a. vegna lækkunar olíuverðs og verðhjöðnunar í helztu viðskiptalöndum svo og gífurleg aukning á fjölda ferðamanna til íslands. Mesta afrek núverandi ríkisstjórnar er skuldaleiðréttingin svonefnda, sem hefur auðveldað fjölskyldum að ná sér á strik eftir hrun og samningar við kröfuhafa hinna föllnu banka, sem hafa rétt við fjárhagsstöðu íslenzka ríkisins. Um hvoru tveggja hefur verið deilt. Af hverju fengu þeir„leiðréttingu" sem ekki þurftu á henni að halda er sagt. Og öðrum finnst kröfuhafar hafa sloppið of vel. Ekki var við öðru að búast en að í báðum tilvi- kum yrðu skiptar skoðanir um niðurstöðuna en hún er fengin. Rikisstjórn Geirs H. Haarde. Samsteypustjórn Sjálfstæðis- flokks og Samfyikingar 2007 ti12009. Rikisstjórn Jóhönnu Sigurðardóttir 2009 til 2013.Sam- steypustjórn Samfyikingar og Vinstri grænna, var fyrst minnihlutastjórn fram að kosningum í april 2009. Ríkisstjórn Sigmundar Daviðs Gunniaugssonar. Sam- steypustjórn Framsóknarfiokks og Sjálfstæðisflokksins frá 2013. iapríi 2016 tók Sigurður tngi Jóhannsson við sem forsætisráðherra en sömu flokkar mynduðu meirihluta. Mestu mistök ríkisstjórnar Sjálfstæðisflokks og Framsóknarflokks er meðferð aðildar- umsóknar íslands að Evrópusambandinu. Ríkisstjórnin gengurfrá borði án þess að hafa meðformlegum hætti afturkallað aðildarumsóknina.Tilraunir bæði talsmanna ÞJÓÐMÁL hausthefti 2016 19
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Þjóðmál

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðmál
https://timarit.is/publication/1175

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.