Þjóðmál - 01.09.2016, Blaðsíða 22

Þjóðmál - 01.09.2016, Blaðsíða 22
Það er eins gott fyrir andstæðinga aðildar að búa sig undir slíka baráttu næsta vor. Þá verður fróðlegt að fylgjast með því, hvort þeir sem ábyrgð bera á þeim alvarlegu mistökum, að aðildarumsóknin hefur ekki verið afturkölluð með formlegum hætti skipa sér í fremstu víglínu í þeirri baráttu eða hvort þeir halda uppteknum hætti og hafa hægt um sig í baráttunni um ísland og ESB, eins og þeir hafa gert undanfarin ár. ríkisstjórnarinnar og annarra til að halda öðru fram eru á sandi byggðar. Afleiðing þessara mistaka verða þau, að ný ríkisstjórn, sem hugsanlega verður mynduð að kosningum loknum af aðildarsinnuðum flokkum mun efna til þjóðaratkvæðagreiðslu, jafnvel næsta vor um það hvort halda eigi áfram viðræðum við ESB og Ijúka þeim. Á því er grundvallarmunur að efna til þjóðaratkvæðagreiðslu um spurninguna um aðild af eða á, sem líklegt er að andstæðingar aðildar mundu vinna í Ijósi ítrekaðs stuðn- ings við það sjónarmið í skoðanakönnunum undanfarin ár eða efna til slíkrar atkvæða- greiðslu um framhald viðræðna þar sem búast má við að mjórra verði á munum. Það er eins gott fyrir andstæðinga aðildar að búa sig undir slíka baráttu næsta vor. Þá verður fróðlegt að fylgjast með því, hvort þeir sem ábyrgð bera á þeim alvarlegu mistökum, að aðildarumsóknin hefur ekki verið aftur- kölluð með formlegum hætti skipa sér í fremstu víglínu í þeirri baráttu eða hvort þeir Það er erfitt að skilja hvers vegna ekki hefur nást samstaða um að afgreiða ákveðna iykilþætti i breytingum á stjórnar- skránni á yfirstandandi þingi. halda uppteknum hætti og hafa hægt um sig í baráttunni um ísland og ESB, eins og þeir hafa gert undanfarin ár. Ef tekið er mið af þeim skoðanakönnunum sem fyrir liggja er líklegra en ekki að mynduð verði ríkisstjórn til vinstri að kosningum lokn- um. Það getur þó breytzt eftir því hvernig kosningabaráttan sjálf þróast og hver niðurstaðan verður af þeim átökum, sem nú standa yfir í Framsóknarflokknum. En fari svo að slík ríkisstjórn verði til mun fleira gerast en þjóðaratkvæðagreiðsla um það hvort halda eigi áfram og Ijúka aðildarviðræðum við ESB. Bæði Píratar og Viðreisn, sem eru líklegir aðilar að slíkri ríkisstjórn munu leggja áherzlu á svokallaðar kerfisbreytingar. Þær munu snúa að mörgu en m.a. að fiskveiðistjórnun og gjaldtöku í sjávarútvegi. Þá er líklegra en hitt að í Ijós komi að það hafi verið mikil mistök af hálfu sjávarútvegsins að grípa ekki tækifærið í tíð núverandi ríkisstjórnar, sem skipuð er flokkum sem eru jákvæðari gagnvart sjávar- útveginum og komast að málamiðlun um gjaldtöku, sem þorri þjóðarinnar getur sætt sig við. Vísbendingar eru um að sjávarútveg- urinn sé ekki alveg eins einleitur í þessum efnum og hann virðist vera og að þar séu áhrifamiklir aðilar innan dyra, sem hefðu getað hugsað sér að ná slíkri niðurstöðu. Sennilega hafa verið gerðar tilraunir innan sjávarútvegsins á undanförnum misserum til að ná samstöðu um slíka málamiðlun en ekki tekizt. Þess vegna má búast við miklum átök- um á næstu misserum um þetta eilífðarmál, sem nú hefur verið deilt um í aldarfjórðung. Þriðja stóra málið, sem telja má að verði á dagskrá slíkrar ríkisstjórnar er stjórnarskráin. Það er erfitt að skilja hvers vegna ekki er 20 ÞJÓÐMÁL hausthefti 2016
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Þjóðmál

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðmál
https://timarit.is/publication/1175

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.