Þjóðmál - 01.09.2016, Blaðsíða 29

Þjóðmál - 01.09.2016, Blaðsíða 29
slegum ástæðum. Efnahagsleg áföll á þeim markaði geta fyrir vikið komið verr við landið en ella og sömuleiðis er mögulegt að þær aðstæður verði nýttar í pólitískum tilgangi. Líkt og Evrópusambandið reyndi að gera bæði í lcesave-deilunni og makríldeilunni. Það er að hóta refsiaðgerðum, og grípa jafnvel til þeirra,til þess að ná fram pólitískum markmiðum. Fyrir vikið er mikilvægt að stefna íslands þegar kemur að utanríkisviðskiptum byggist ekki einungis á því að auka breiddina í þeim vörum og þjónustu sem seld ertil annarra ríkja heldureinnig aðgengi íslenzkra útflutn- ingsfyrirtækja að erlendum mörkuðum. Komi þannig til verulegs samdráttar einhvers staðar eða pólitískra aðgerða, sem getur gerzt með skömmum fyrirvara, þarf að vera sem greiðast aðgengi inn á aðra markaði. Full seint er að hugsa að slíku þegar áföllin skella á. Vitanlega segir þetta sig að miklu leyti sjálft enda byggist það einfaldlega á hinu sígilda heilræði að geyma ekki öll eggin í sömu körfunni. Þetta skiptir einnig miklu máli fyrir fullveldi íslands. Ekki verði eins auðvelt fyrir önnur ríki að notfæra sér aðstæður gegn íslenzkum hagsmunum líkt og Evrópusam- bandið til að mynda hefur sýnt að það sé reiðubúið að gera. Veruleg breyting verður hins vegar á möguleikum sambandsins í þeim efnum við útgöngu Bretlands úr því Ríkisstjórnir sem Sjálfstæðisflokkurinn hefur átt aðild að á síðustu árum hafa lagt mikla áherzlu á gerð fríverzlunarsamninga við ríki um allan heim. Þá annað hvort í gegnum aðild landsins að Fríverzlunarsam- tökum Evrópu (EFTA) eða með tvíhliða hætti líkt og gert var til að mynda í tilfelli Kína. Ferlinu sem leiddi til þess samnings var ein- mitt ýtt úr vör þegar Sjálfstæðisflokkurinn fór með utanríkisráðuneytið. Aðrirflokkar hafa haft minni eða engan áhuga á fríverzlun. Fyrirmynd að arftaka EES-samningsins? Fróðlegt verður að sjá hvernig sambandi Bretlands og Evrópusambandsins verður háttað í framtíðinni.Takist samningar um ÞJÓÐMÁL hausthefti 2016 27
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Þjóðmál

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðmál
https://timarit.is/publication/1175

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.