Þjóðmál - 01.09.2016, Qupperneq 36

Þjóðmál - 01.09.2016, Qupperneq 36
fjárlagafrumvarp sem einungis verður vikið frá ef verulegar breytingar verða á forsend- um áætlunarinnar. Ríkisfjármálaáætlunin markar tímamót hvað varðar aga og festu í ríkisfjármálunum og auðveldar að greina fyrr veikleika og áhættu í ríkisrekstrinum ef forsendur breytast verulega. í áætluninni kemur skýrt fram að verulegur bati er að verða á stöðu ríkissjóðs og í efnahagslífinu almennt næstu árin. Tekjuskattar á einstaklinga voru lækkaðir um 5 milljarða með fjárlögum 2014 og um leið voru gjaldtökur ríkisins lækkaðar um 460 milljónir. Samhliða þessu fer skattbyrði áfram minnkandi, t.d. með lækkun tolla og frekari lækkun tryggingagjalds. Stefnt er að frekari skattkerfisbreytingum til einföldunar á skattkerfinu og til að stuðla að aukinni skilvirkni og umsvifum. Vörugjöld voru afnumin um síðustu áramót sem hefur þegar leitt til lækkunar á innfluttum vörum og þætt samkeppnishæfni íslenskrar verslunar. Nokkur áhersluatriði: • Á næsta ári munu einstaklingar borga 15 milljörðum minna í tekjuskatt en ef í notkun væri sama kerfið og gilti árið 2013 þegar ný ríkisstjórn tókvið. • Atvinnulífið borgar 10,5 milljörðum minna sé borið saman við það sem gilti þegar ný ríkisstjórn tók við. • íslendingar greiða 13,5 milljörðum minna í opinóer gjöld, neysluskatta, eins og tolla og vörugjöld, en þegar ríkisstjórnin tók við. Bætt stjórnsýsla Eitt af forgangsmálum ríkisstjórnarinnar er einföldun regluverks og nú þegar er skipu- lega og gaumgæfilega farið yfir lagafrum- vörp áður en þau eru afgreidd í ríkisstjórn og vakin athygli á því ef þau fela í sér nýjar kvaðir fyrir atvinnulífið. Einnig er nú lagt sérstaklega matá nauðsyn lagasetningar með þetta í huga og gefin hefur verið út handbók um einföldun regluverks og henni komið á framfæri við ráðuneyti og stofnanir. Stefna er í mótun um að umbreyta leyfum í tilkynningaskyldu þar sem það á við til að auðvelda nýja atvinnustarfsemi og verið er að þróa vefgátt þar sem fyrirtæki geta átt í rafrænum samskiptum við stjórnvöld var- ðandi leyfi eða tilkynningar. Fyrsta frumvarp iðnaðar- og viðskiptaráðherra varfrumvarp til einföldunar þar sem firmaskrá var færð frá sýslumönnum til fyrirtækjaskrár og er skrán- ing félaga nú öll á einum stað. Með þreytingum á lögum um Stjórnarráð Islands, sem samþykktar voru vorið 2015, gefst færi á að ráðast í úrbætur á skipulagi og starfi Stjórnarráðsins ásamt því að bæta skráningu upplýsinga og upplýsingagjöf og auka samráð og samhæfingu. Skapað er svigrúm fyrir ráðuneyti og stofnanir til að aðlagast þörfum sem uppi eru á hverjum tíma og til að hagræða í rekstri sínum þannig að þeim verði betur kleift að bregðast við úrlausnarefnum framtíðarinnar. Meginmarkmið breytinganna er að auka sveigjanleika framkvæmdarvaldsins til að skipuleggja störf sín á sem faglegan og hagkvæman hátt. Meðal helstu atriða í þeim breytingum sem samþykktar voru er aukinn sveigjanleiki við skipulagningu ráðuneyta, möguleikar á auknum hreyfanleika starfs- manna innan stjórnsýslu ríkisins auk þess sem heimild ráðherra til að ákveða aðsetur stofnana sem undir hann heyra er endur- vakin. Þá er samráði og samhæfingu á sviði efnahagsmála innan Stjórnarráðs íslands skapaðurtraustari grundvöllur með lög- festingu ráðherranefnda um ríkisíjármál og efnahagsmál. Ríkisstjórnin samþykkti í upphafi árs 2015, að tillögu forsætisráðherra, að sett yrði á fót ráðherranefnd, samræmingarnefnd, er fjalli m.a. um stjórnarfrumvörp sem fyrirhugað er að leggja fyrir Alþingi og varða eða geta haft áhrif á málefnasvið fleiri en eins ráðherra. Jafnframt er nefndinni ætlað að fjalla um önnur mikilvæg úrlausnarefni í ráðuneytum þar sem samhæfingar er þörf, en mörg dæmi eru um verkefni og löggjöf sem varða málefnasvið fleiri en eins ráðuneytis. Að frumkvæði ríkisstjórnarinnar hefur verið endurvakin ráðgjafarnefnd um opin- berar eftirlitsreglur sem í sitja fulltrúar Samtaka atvinnulífsins, ASÍ, Viðskiptaráðs 34 ÞJÓÐMÁL hausthefti 2016
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100

x

Þjóðmál

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðmál
https://timarit.is/publication/1175

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.