Þjóðmál - 01.09.2016, Qupperneq 58

Þjóðmál - 01.09.2016, Qupperneq 58
• Til að reikna út virkjanakostnað og kostnað orkuflutningsmannvirkja að endamannvirkjum sæstrengsins við landtökustað á íslandi er notaður upp- færður einingarkostnaður við Fljóts- dalsvirkjun og bætt við 20% vegna óhagvæmni smávirkjana, þ.e. 2,23 MUSD/ MW x 1,2 = 2,7 MUSD/MW. Þetta er lág- markskostnaður vegna þeirra orkuvinnslu- og flutningsmannvirkja á landi, sem ætlað er að sjá sæstrengnum fyrir afli. Heildarkostnaður: SKV+L= 2,7 MUSD/MW x 1460 MW = 3,9 miaUSD. • Þá fæst kostnaður sæstrengsins og enda- búnaðar hans sem mismunur heildar- kostnaðar og stofnkostnaðar virkjana og lína: SKs+E = 6,5 - 3,9 = 2,6 miaUSD. • Þetta, miaUSD 2,6 fyrir streng og enda- búnað hans, er grunsamlega lágur kostnaður m.v. fyrri niðurstöður annarra, t.d. HHÍ"1. HHÍ skilaði skýrslu í maí 2013, þar sem til umfjöllunar var 700 - 900 MW strengur, sem talinn var mundu kosta mialSK 288 - 553 eða að miðgildi mialSK 420 = miaUSD 3,4, sem uppfært í 1000 MW meðalflutningsgetu jafngildir miaUSD 4,3. Þetta er 65% hærri sæstrengskostnaður en Verkefnisstjórn sæstrengs virðist fá út. • Dr. Baldur Elíasson121 telur lágmarksheild- arkostnað virkjana, lína, endabúnaðar sæstrengs, sæstrengsins sjálfs og lagnar hans, mundu nema hið minnsta miaUSD 10. M.v útreikninga höfundar á virkjana- og línukostnaðinum, mundi þá sæstrengur og endabúnaður hans kosta: SK,2s+E= 10-3,9 = 6,1 miaUSD. Þetta er 2,3-föld kostnaðaráætlun Verkefnis- stjórnar sæstrengs. Dr Baldur hefur mikla reynslu af alþjóðlegum þróunarverkefnum og veit, að þar kemur alltaf upp umtals- verður ófyrirséður kostnaður. • Að lokum er hægt að athuga kostnað við annan sæstreng í fremstu röð þróunarin- nará þessu sviði. „Euro-Asia Intercon- nector", EAI, er 2000 MW strengur, sem áformað er að leggja árið 2017 á mest 2000 m dýpi alls 1000 km að lengd á milli ísraels og Grikklands með viðkomu á Kýpur og á Krít. Meðaldýpi á líklegri leið ISSLINK er tæplega 500 m og meðaldýpi EAI-sæstrengsins er líklega ívið minna m.v. sjókort, en vegna meiri sjávar- strauma og öldugangs (við lagningu og viðgerðir) þarftogþol ISSLINK sennilega að vera meira en EAI megnið af leiðinni. Þetta verður hér látið jafna út kostnaðar- aukann vegna meiri flutningsgetu Mið- jarðarhafsstrengsins. Kostnaður hans er áætlaður 4,7 MUSD/km, sem yfirfært á ISSLINK verður miaUSD 5,6. Þar sem þessi kostnaður liggur á milli kostnaðaráætl- unar HHMl) og BE12), þá gæti hann verið nærri lagi og verður notaður í áfram- haldandi útreikninga til samanburðar við niðurstöðu Verkefnisstjórnar sæstrengs. Allt, sem hér hefur verið tíundað, bendir til, að kostnaðaráætlun hennar sé allt of lág, þ.e. að sæstrengshlutinn sé þar aðeins 46% af líklegasta gildi. Fara þá að reytast fjaðrirnar af rannsókn Verkefnisstjórnar sæstrengs, enda skortir hana rekstrar- tæknilega og raftæknilega undirstöðu, eins og fram hefur komið í þessari grein51. Nú verða raktar forsendur útreikninga höfundar á vinnslu- og flutningskostnaði raforku að inntaksmannvirkjum umrædds sæstrengs, auk stofnkostnaðarupplýsinga, sem áður eru fram komnar, með skýringum: • Reiknað er með vinnslu á 9,8 TWh/ár í virkjunum til að geta selt 8,8TWh/ár út af áriðlastöð Skotlandsmegin, sem svarar til 1000 MW meðalafls út af strengmann- virkjum. Orkutöp eru umtalsverður kostnaðarþáttur við sæstreng af þeirri lengd, sem hér um ræðir, enda hefur engum dottið í hug að leggja svo langan streng án viðkomu á landi, þar sem lyfta má rekstrarspennu strengsins. Kostnaður af töpunum lendir á strengeigandanum sem mismunur þess, sem hann kaupir inn á inntaksmannvirki strengsins og þess, sem hann selur út af úttaksmannvirkjum hans. Fyrir orkutöpum verkefnisins er ófull- nægjandi grein gerð í Skýrslunni, enda verða tæknileg höfuðatriði verkefnisins að 56 ÞJÓÐMÁL hausthefti 2016
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100

x

Þjóðmál

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðmál
https://timarit.is/publication/1175

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.