Þjóðmál - 01.09.2016, Side 61

Þjóðmál - 01.09.2016, Side 61
Sterlingspundið var ofmetið fyrir Brexit vegna öflugs fjármátamarkaðar í Lundúnum, sem búizt er við að minnki sem hlutfall af VLF við útgönguna úr ESB, svo að litil ástæða er til að búast við styrkingu þess umfram GBP/USD= 1,30 þrátt fyrir efiingu raunhagkerfisins við gengisfallið. Það er hins vegar meiri óvissa um þróun raforkuverðsins. GBP/MWh, og 15.01.2008 var GBP/USD=1,96 , þannig að enska heildsöluverðið á raforku jafngilti þá 176 USD/MWh. Árið 2014 tók raforkuverð á Englandi að lækka í svipuðum takti og olíuverð, og í júlí 2016 var það komið niður í 38 GBP/MWh, sem m.v. hlutfallið GBP/ USD=1,30 í lokjúlí 2016jafngilti 49 USD/ MWh. Mælt í bandaríkjadölum hefur raforku- verð á Englandi hrunið, og nemur lækkunin á tæpum áratug yfir 70%. Það er nokkuð meiri lækkun en á olíunni, sem má skýra með vax- andi hlutdeild endurnýjanlegra orkulinda, og kostnaður raforkuvinnslu með þeim lækkar hratt. Sterlingsþundið var ofmetið fyrir Brexit vegna öflugs fjármálamarkaðar í Lundúnum, sem búizt er við að minnki sem hlutfall af VLF við útgönguna úr ESB, svo að lítil ástæða er til að búast við styrkingu þess umfram GBP/ USD=1,30 þrátt fyrir eflingu raunhagkerfisins við gengisfallið. Það er hins vegar meiri óvissa um þróun raforkuverðsins.Tenging þess við olíuverðið mun minnka, eftir því sem hlutdeild kjarnorku og endurnýjanlegra orkulinda í raforkuvinnslu Englands vex. RíkisstjórnTheresu May setti reyndar Hinkley Point C kjarnorkuverið, sem lengi hefur verið í undirbúningi, í rýni strax eftir valdatökuna í stað þess að samþykkja það, svo að umræddri tryggingu ríkisins á verðinu 150 USD/MWh kann nú að verða hafnað. í Skýrslunni er búizt við orkuverði árið 2035 á víðu bili eða jafngil- di 61-145 USD/MWh með miðgildi 99 USD/ MWh. Samkvæmt orkuverðsútreikningum í Skýrslunni dugar lággildi spárinnar fyrir England ekki fyrir kostnaði orku frá íslandi, 80 USD/MWh, en miðgildið dugar. Samkvæmt útreikningum höfundar, sem reistir eru á EAI, 128 USD/MWh, dugar miðgildi spárinnar ekki, en aftur á móti hágildið. Tækniþróunin á sviði sjálfbærrar orkuvinnslu er hröð, og hún virkar til lækkunar orkuverðs. Þess vegna telur höfundur þessarar greinar líklegra, að orkuverðið á Englandi fram til 2035 verði ÞJÓÐMÁL hausthefti 2016 59

x

Þjóðmál

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðmál
https://timarit.is/publication/1175

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.