Þjóðmál - 01.09.2016, Qupperneq 61

Þjóðmál - 01.09.2016, Qupperneq 61
Sterlingspundið var ofmetið fyrir Brexit vegna öflugs fjármátamarkaðar í Lundúnum, sem búizt er við að minnki sem hlutfall af VLF við útgönguna úr ESB, svo að litil ástæða er til að búast við styrkingu þess umfram GBP/USD= 1,30 þrátt fyrir efiingu raunhagkerfisins við gengisfallið. Það er hins vegar meiri óvissa um þróun raforkuverðsins. GBP/MWh, og 15.01.2008 var GBP/USD=1,96 , þannig að enska heildsöluverðið á raforku jafngilti þá 176 USD/MWh. Árið 2014 tók raforkuverð á Englandi að lækka í svipuðum takti og olíuverð, og í júlí 2016 var það komið niður í 38 GBP/MWh, sem m.v. hlutfallið GBP/ USD=1,30 í lokjúlí 2016jafngilti 49 USD/ MWh. Mælt í bandaríkjadölum hefur raforku- verð á Englandi hrunið, og nemur lækkunin á tæpum áratug yfir 70%. Það er nokkuð meiri lækkun en á olíunni, sem má skýra með vax- andi hlutdeild endurnýjanlegra orkulinda, og kostnaður raforkuvinnslu með þeim lækkar hratt. Sterlingsþundið var ofmetið fyrir Brexit vegna öflugs fjármálamarkaðar í Lundúnum, sem búizt er við að minnki sem hlutfall af VLF við útgönguna úr ESB, svo að lítil ástæða er til að búast við styrkingu þess umfram GBP/ USD=1,30 þrátt fyrir eflingu raunhagkerfisins við gengisfallið. Það er hins vegar meiri óvissa um þróun raforkuverðsins.Tenging þess við olíuverðið mun minnka, eftir því sem hlutdeild kjarnorku og endurnýjanlegra orkulinda í raforkuvinnslu Englands vex. RíkisstjórnTheresu May setti reyndar Hinkley Point C kjarnorkuverið, sem lengi hefur verið í undirbúningi, í rýni strax eftir valdatökuna í stað þess að samþykkja það, svo að umræddri tryggingu ríkisins á verðinu 150 USD/MWh kann nú að verða hafnað. í Skýrslunni er búizt við orkuverði árið 2035 á víðu bili eða jafngil- di 61-145 USD/MWh með miðgildi 99 USD/ MWh. Samkvæmt orkuverðsútreikningum í Skýrslunni dugar lággildi spárinnar fyrir England ekki fyrir kostnaði orku frá íslandi, 80 USD/MWh, en miðgildið dugar. Samkvæmt útreikningum höfundar, sem reistir eru á EAI, 128 USD/MWh, dugar miðgildi spárinnar ekki, en aftur á móti hágildið. Tækniþróunin á sviði sjálfbærrar orkuvinnslu er hröð, og hún virkar til lækkunar orkuverðs. Þess vegna telur höfundur þessarar greinar líklegra, að orkuverðið á Englandi fram til 2035 verði ÞJÓÐMÁL hausthefti 2016 59
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100

x

Þjóðmál

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðmál
https://timarit.is/publication/1175

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.