Þjóðmál - 01.09.2016, Síða 67

Þjóðmál - 01.09.2016, Síða 67
Samkvæmt þessum áætlunum verður ekkert afgangs hérlendis af orku til að flytja utan með sæstreng. Það er þess vegna kolrangt, sem talsmenn Landsvirkjunar hafa leyft sér að halda fram í umræðunni, að engir árekstrar verði á milli orku- sölu hér innanlands og orkuútflutnings um sæstreng til Skotlands eða annað. Þvert á móti blasir við ... að orkuyfirvöld í landinu verða nú þegar að velja á milli orkunýtingar til atvinnusköpunar innanlands, gjaldeyrisöflunar, gjaldeyris- sparnaðar og að draga stórlega úr losun gróðurhúsalofttegunda annars vegar og hins vegar að flytja út 8-9TWh/ár af raforku um sæstreng með miklum töpum til að létta undir með öðrum þjóðum efnahagslega og mengunarlega. að nýta rúmlega helming af vinnslugetu biðflokksvirkjana til raforkuframleiðslu, þá verður raforka til ráðstöfunar um miðja 21. öldina um 35 TWh/ár, ef ekki er reiknað með framandi orkulindum á borð við hafstrauma, öldur, sólarljós eða kjarnorku. Hver má ætla, að verði orkuþörf lands- manna á næstu áratugum? Höfundurtelur, að hún geti orðið 34TWh/ár á 5. áratug 21. aldarinnar og skiptist þá þannig: Álver notuðu árið 2015 um 12,5 TWh/ár til að framleiða 858 kt af áli. Á Norðurlandi vestra er áhugi fyrir litlu álveri, e.t.v. með framleiðslugetu 150 kt/ár í byrjun. Þó að ekki verði af því að sinni, þurfa álverin þrjú, sem fyrir eru, viðbótar orku til að fullnýta framleiðslugetu sína með bættri tækni, svo að hér verður reiknað með 20% viðbótar þörf, og nemur heildarorkuþörf álvera þá 15TWh/ár. Önnur stóriðja en álver og kísilver notar núum2TWh/ár. Hún hefur einnig sína vaxtarþörf, og hér verður reiknað með heildarorkuþörf hennar 5 TWh/ár. Fjórar kísilverksmiðjur, sem á döfinni eru hérlendis, þurfa 240 MW afl í upphafi, og þær hafa allar stækkunarmöguleika, sem líklegt er, að þær vilji færa sér í nyt á tímabilinu 2020-2025, og að stækkunum loknum munu þær þurfa 500 MW afl og um 4TWh/ár af raforku. Almenningsnotkun raforku mun vaxa minna en hagvöxtur vegna sparneytnari raf- búnaðar, ef afnámi eldsneytisbrennslu er sleppt, en hér verður gert ráð fyrir svipaðri aukningu almennrar rafmagnsnotkunar og nemurfjölgun íbúanna, þ.e. um 1,0%/ ár. Um miðja 21. öldina mun þá notkun heimila og fyrirtækja án langtímasamn- ings um raforkukaup nema um 6TWh/ár án rafvæðingar samgöngugeirans. Alls mun þannig raforkuþörf heimila, iðnaðar og annarrar starfsemi á landi á árabilinu 2040-2060 nema 30TWh/ár án nýrrar raforkunotkunar vegna afnáms á brennslu jarðefnaeldsneytis á vökvaformi. Samkvæmt upptalningunni í kaflanum hér á undan mun slíkt afnám útheimta rúmlega 4TWh/ár. Niðurstaðan er þá sú, að til ráðstöfunar í landinu munu verða 35 TWh/ár af raforku úr vatnsföllum, jarðgufu og vindi, en raforkuþörfin verðurekki minni en 34TWh/ ár fyrir miðja 21. öldina. Samkvæmt þessum áætlunum verður ekkert afgangs hérlendis af orku til að flytja utan með sæstreng. Það er þess vegna kolrangt, sem talsmenn Landsvirkjunar hafa leyft sér að halda fram í umræðunni, að engir árekstrar verði á milli orkusölu hér innanlands og orkuútflutnings um sæstreng til Skotlands eða annað. Þvert á móti blasir við eftir útkomu Skýrslunnar, að orkuyfirvöld í landinu verða nú þegar að velja á milli orkunýtingar til atvinnusköpunar innanlands, gjaldeyrisöflunar, gjaldeyris- sparnaðar og að draga stórlega úr losun gróðurhúsalofttegunda annars vegar og hins vegar að flytja út 8-9TWh/ár af raforku um sæstreng með miklum töpum til að létta undir með öðrum þjóðum efnahagslega og ÞJÓÐMÁL hausthefti 2016 65
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100

x

Þjóðmál

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðmál
https://timarit.is/publication/1175

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.