Þjóðmál - 01.09.2016, Síða 71

Þjóðmál - 01.09.2016, Síða 71
1001 nótt. Ævintýrin hafa heillað kynslóðir ekki síst á Vesturlöndum. Aladdin og töfralampinnhafa verið efniviður í kvikmyndir, teiknimyndir, leikrit og drauma. Þorsteinn Antonsson segist enn búa að því„að hafa fylgt sögukonu Þúsund og einnar nætur inn i nóttina um þessa löngu sagnaslóð, konunni sem ein komst undan grimmd soldánsins og þá fyrir kænsku slna". Ljósmynd: Maryestherrr heimur araba fyrst og fremst um óskir fólks sem orðið hefur að lifa í ótal kynslóðir við hörð lífskjör, jafnvel svo að jafna megi til lífs- kjara eskimóa þótt úrræði þessara kynþátta séu gagnólík við lífsbjörgina. Fyrir tilviljun hafa arabaríki nútímans náð að verða auðug- ustu ríki veraldar. Vegna jarðolíunnar sem leiðir af því, að í fyrndinni var gróðursæld mikil þar sem nú eru hinir miklu sandflákar landa þeirra. Undir gríðarlegu fargi jarðveg- arins urðu gróðurminjar að olíu.Tilviljun? Förum ekki lengra með þá spurningu. Við bættist að einokun olíuauðhringa hefur hindrað Vesturveldin í að koma sér upp heilsusamlegri orkugjafa svo að einhver brögð séu að. Arabískir ættarhöfðingjar létu tilleiðast og gengust undir merki Múhameðs á sjöundu öld. Áður skiptust arabar eins og aðrar frum- þjóðir hvarvetna á byggðu bóli í ættbálka sem lifðu hirðingjalífi frá Atlantshafsströnd í vestri að Persaflóa í austri og svo langt til suðurs í Sahara-eyðimörkinni sem lífvænt var. Múslímatrú sameinaði araba undir eitt merki. Til varð með þeim Osmanska stórveldið undir stjórn eins manns sem náði þegar mest var inn á miðjan Spán frá suðri og yfirTyrklands- skaga og stóra spildu af Balkanskaga. Þaðan voru arabar að mestu hraktir öldum síðar austuryfir Bosporussund sem aðskilur Evrópu og Asíu. Þetta stórveldi araba leið ekki undir lok fyrr en í heimstyrjöldinni fyrri. Arabar eru erfðafræðilega af einum og sama stofni. Sama er auðvitað hægt að segja um flesta jarðarbúa ef seilst er nógu langt aftur í tímann. En þeir ættstofnar sem til er tekið og hafa náð að dafna eru margir og erfðirnar hafa fléttast á ótal vegu hver um ÞJÓÐMÁL hausthefti 2016 69
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100

x

Þjóðmál

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðmál
https://timarit.is/publication/1175

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.