Þjóðmál - 01.09.2016, Blaðsíða 81

Þjóðmál - 01.09.2016, Blaðsíða 81
tengdum urðu til Gyðingahverfi í stórborgum sem kristnum stóð stuggur af en sóttu þó til margskonar úrræði við stórborgarlífí. Fyrir það sem í milli skilur hins kristna og hins gyðinglega guðs einkennir tilfinningavæmni kristilegan boðskap en gyðingar láta sér nægja að iðrast í sekk og ösku þegar verst gegnir fyrir þeim og berja þá höfðinu við Grátmúr sinn í nafni týndrar ættkvíslar síns gyðingdóms sem hraktist um heimsbyggðina uns þeim sem lifðu af heimstyrjöldina síðari varstefnttil Palestínu 1948. Rómarveldi, hið vestrómverska, féll fyrir ágengni granna sinna úr norðri og lífs- nautnahyggju á pari við vestrænna bor- garmenningu 21. aldar. Menning gyðinga varð undirstaða nútíma fjármálasiðferðis og ekki bara hagfræðinnar heldur að miklu leyti einnig raunvísinda sem byggð eru í meginatriðum á þekkingararfleifð gyðinga. Kristin menning er ekki úthugsuð fræði eins og menning gyðinga heldur er hún pæling manna sem láta sér detta margt í hug og halda áfram að gera það vegna þess hversu mikið vantar í sögu kristninnar til að hægt sé að finna í henni vitið. Frómur maður sagði mér, að áhrif eins manns á annan væru á þremur stigum. Væri það alþjóðapólitík þá alltaf vitlaus. Væri það landsmálapólitík þá oftast vitlaust. Væri það samræða manna í milli þá stundum rétt. Ummælin má til sanns vegar færa með tilvísun á málefni hins nýja Ísraelsríkis sem stofnað var án tillits til þess að arabar voru fyrir í landinu og álitu það sitt þótt ánauðugir væru. Upphaf hins nýja Ísraelsríkis í hinni arabísku Palestínu var stofnun Zíonista- hreyfingar í Bandaríkjunum undir aldamótin 1900, sem er hreyfing efnamanna af gyðinga- ættum með að markmiði endurnýjun hins forna gyðingaríkis í fyrrum heimalandi þess. Eftir lok seinni heimstyrjaldarinnar, eftir að Þjóðverjar höfðu verið staðnir að því að myrða 6 milljónir gyðinga, ákváðu sigur- vegararnir að opna eftirlifandi gyðingum leið til hinna fornu heimkynna þjóðarinnar við Miðjarðarhafið. Palestínuarabarnir sem þar voru fyrir, enda frumbyggjar þess landsskika, hófu ásamt hjálparliðum styrjöld gegn ísraelsmönnum daginn eftir að Gyðingar lýstu yfir endurheimtu sjálfstæði Ísraelsríkisins. Ófriðnum lauk með ósigri þeirra. Síðan hefur aröbum mikið farið fram í meðferð skotvopna og hatrið hefur eflst á báða bóga. Þegar írak, nágrannaríki ísraels, var orðið ein sjóðandi ófriðargrýta fyrir afskipti Banda- ríkjamanna af innanríkismálefnum þess spurði fréttamaður einn við valið tækifæri æðstráðanda Saddam hvað gera þyrfti til að tryggja frið í heimalandi hans.sem svaraði af bragði, svartur til augna:„Það má reyna að bjóða mér til Wasington!" Þessi góða hugmynd hvarf þegar í vindinn og hana hafði borið fyrir á skjám hins vest- ræna menningarheims enda hefur stefna Bandaríkjamanna í málefnum araba fyrr og síðar verið að auðmýkja helsta forystumann araba. Manna sem einkum eru þekktiraf að gefa eftir allt sitt fyrr stoltið. Á endanum höfðu þeir það af að hengja Saddam, þjálfa svo í hugsunarleysi með harðræðismeðferð í fangelsi trúarlegan arftaka hans, þjálfa einnig hermenn íraka til varnar vestrænum siðum þar í landi þegar Kanarnir hurfu á brott en reka úr hernum þá sem reynst höfðu ómeðfærilegri. Menn sem fæstir hverjir höfðu lært nokkuð annað en hermennsku fram að því - Þar með var efnt til kalífadæmis leiðtoga sem kennir sig við borgina Bagdad - ISIS - En það er önnur saga. Þorsteinn Antonsson er rithöfundur. Greinin er síðari hluti. Fyrri hluti birtist ísumarhefti Þjóðmála. ÞJÓÐMÁL hausthefti 2016 79
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Þjóðmál

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðmál
https://timarit.is/publication/1175

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.