Þjóðmál - 01.09.2016, Blaðsíða 82

Þjóðmál - 01.09.2016, Blaðsíða 82
BÆKUR Villikettirnir og vegferð VG: Meintur heiðarleiki vinstri- manna dreginn fram í bók Ég held að ef þessi kosningabarátta hefur kennt okkur eitthvað þá er það, að heiðar- leiki og stefnufesta borgar sig til langs tíma litið. Við getum verið stolt af kosninga- baráttunni, við fórum ekki í neitt skítkast og getum litið framan í spegil á morgun vitandi að við háðum heiðarlega baráttu. Það er ómetanlegt. Ég þakka öllum fyrir frábært samstarf! Ofanritað er tilvitnun í orð Drífu Snædal sem gengdi stöðu framkvæmdastjóra VG þegar flokkurinn vann yfirburða kosninga- sigur vorið 2009. í bókinni Villikettirnir og vegferð VG eftir Jón Torfason er fjallað um þessi orð Drífu í V. kafla og í framhaldinu um meintan heiðarleika VG þegar kom að gerð stjórnarsáttmála þetta sama vor. í kaflanum næst á undan er rætt um loforð Steingríms J. Sigfússonar fyrir kosningarnar 2009 og þá einkanlega svardaga hans um að ekki yrði lögð fram umsókn um aðild að ESB. Eftir nákvæma útskrift á sjónvarps- viðræðum fréttamanna við Steingrím J. kvöldið fyrir kosningar segir höfundurinn Jón Torfason: Fullyrða má að þessar afdráttarlausu yfir- lýsingar Steingríms, þar sem hann afneitar aðildarumsókn að Evrópusambandinu þrisvar eins og Pétur postuli frelsaranum á sínum tíma, hafi róað kjósendur Vinstri grænna sem þóttust geta verið öruggir um að forysta flokksins stæði við stefnu hans. Þess skal getið hér að Steingrímur minnist ekki á þessar umræður í minningabók sinni og Björn Þór Sigbjörnsson, sem ritstýrði bókinni, spyr hann ekkert út í þær. F.vropumálinj kettirnir hfn jj'^KSh StórnuU muyna speninmí I Meirihluti vill kj6sa * í,""f>r"P11.. NEYÐARLÖG AISU ^■prr " u Bmí Stofna nvju bi Erfftt mál f> il ekki Waupiifl lunlí . •• > ;í og vegferð VG .................; Frá vœntingum til vonbrigða '■ _Jemdastjorn Tagnar umsókn Þjóðmál vitna hér í bók Jóns með góðfúslegu leyfi útgefanda.Tilvísunum og neðanmálsgreinum er sleppt.: Fljótt dró þó úr gleði VG-liða eftir að viðræður við Samfylkinguna um áfram- haldandi ríkisstjórnarsamstarf hófust. Steingrímur J. Sigfússon og Jóhanna Sig- urðardóttir mótuðu málefnasamninginn en síðan voru niðurstöðurnar lagðar fyrir þingflokkana. Steingrímur segir í minninga- bókinni að Samfylkingin hafi ráðið því að lítill hópur kæmi upphaflega að viðræðunum og bætir síðan við að Samfylkingin„vildi byrja á 80 ÞJÓÐMÁL hausthefti 2016
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Þjóðmál

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðmál
https://timarit.is/publication/1175

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.