Þjóðmál - 01.09.2016, Blaðsíða 83

Þjóðmál - 01.09.2016, Blaðsíða 83
SteingrimurJ. íRÚV kvöldið fyrir kosningar 2009 - afneitaði aðiidarumsókn þrisvar eins og Pétur postuli frelsaranum og róaði þar með kjósendur VG sem flykktust á kjörstað. Drífa Snædal framkvæmdastjóri VG eftir kosningarnar 2009: Heiðarleiki og stefnufesta borgar sig til langs tíma litið. að ræða Evrópumálin og fá í þau botn áður en lengra væri haldið." Ætlunin var að mynda hópa þingmanna úr báðum flokkum til að fínpússa aðgerðir í ýmsum málaflokkum en hvorki gekk né rak fyrstu vikuna. Sem fyrr er þögn Steingríms í bók hans um ákveðin mál nokkuð hávær, t.d. segir hann ekkert frá lcesave-málinu í sambandi við þessar viðræður, eins og það hafi engu máli skipt við myndun ríkisstjómarinnar. Steingrímur var spurður um það í Morgun- blaðinu 27. apríl, hvort ESB-umræðan fyrir kosningarnar hefði haft áhrif á fylgi flokksins og svaraði: Mjög mikið af okkar stuðningsfólki vildi fullvissu um að við stæðum á okkar stefnu í Evrópumálum um leið og við höfum alltaf sagt að við erum tilbúin til að ræða farveginn og að það sé þjóðin sem ráði. Hér eins og oftar stendur Steingrímur fast við „stefnuna" en er um leið tilþúinn að slaka til. I fréttaskýringu í Morgunblaðinu sama dag nefnir Pétur Blöndal að á Alþingi væri nú meirihluti fyrir aðildarumsókn, síðan segir hann: Það setur Vinstri græn í erfiða stöðu, þar sem aðild að Evrópusambandinu er hafnað skýrum orðum í stefnu flokksins. Formaðurinn Steingrímur J. Sigfússon undirstrikaði þá afstöðu réttfyrir kosningar er hann sagði að flokksráð VG mundi aldrei samþykkja að sækja um aðild í sumar. Víst er að forysta Vinstri grænna gerir sér grein fyrir breyttu landslagi og mátti strax greina skipulagt undanhald í orðum Ögmundar Jónassonar í Silfri Egils í gær [sunnudag 26. apríl], sem sagði að leysa ætti ágreininginn með lýðræðislegum hætti og að það væri einungis tæknilegt úrlausnarefni hvort ein eða tvær þjóðar- atkvæðagreiðsluryrðu um málið. Alla þessa viku lagði Steingrímur kapp á að fá þingmenn flokksins til að samþykkja að leggja fram umsókn um aðild að ESB, að sögn Atla Gíslasonar og Jóns Bjarnasonar. Þrátt fyrir fögur fyrirheit á fyrsta þingflokksfundi ÞJÓÐMÁL hausthefti 2016 81
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Þjóðmál

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðmál
https://timarit.is/publication/1175

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.