Morgunblaðið - 29.07.2021, Qupperneq 54

Morgunblaðið - 29.07.2021, Qupperneq 54
54 ÚTVARP | SJÓNVARP MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 29. JÚLÍ 2021 www.gilbert.is VELDU ÚR MEÐ SÁL Frisland Classic Jakob á Jómfrúnni hyggst blása til sóknar í lok faraldurs og hefur m.a. tekið stærra rými á leigu í Lækjargötu til þess að efla veitingareksturinn. Hann telur heimsendingar komnar til að vera á markaðnum. mbl.is/dagmal H o rf ð u h é r Jómfrúin heldur sínu striki Á föstudag: Norðlæg eða breytileg átt 3-10 m/s og bjart með köflum, en stöku skúrir sunnan og vestan til. Hiti 10 til 20 stig, hlýjast á Suð- ur- og Vesturlandi. Á laugardag og sunnudag: Hæg breytileg átt eða hafgola og yfirleitt bjart, en skýjað að mestu og súld eða dálítil rigning sunnan til. Hiti 10 til 18 stig, hlýjast inn til landsins. RÚV 07.05 ÓL 2020: Handbolti 08.45 ÓL 2020: Borðtennis 11.00 Upplýsingafundur Al- mannavarna 11.30 ÓL 2020: Fimleikar 13.00 ÓL 2020: Borðtennis 14.00 ÓL 2020: Tennis 16.05 Útúrdúr 16.45 Út og suður 17.15 Íþróttagreinin mín – Vatnsrugby 17.45 Landakort 17.50 Táknmálsfréttir 18.00 KrakkaRÚV 18.01 Maturinn minn 18.12 Undraverðar vélar 18.26 Nýi skólinn 18.40 Tryllitæki – Alger vökn- un 18.47 Miðaldafréttir 18.50 Sumarlandabrot 2020 19.00 Fréttir 19.25 Íþróttir 19.30 Veður 19.35 Sumarlandabrot 19.45 Ólympíukvöld 20.25 Tareq Taylor og mið- austurlensk matarhefð 21.05 Skuggaleg skógarferð 22.00 Tíufréttir 22.15 Veður 22.20 Glæpahneigð 23.10 Ólympíukvöld 23.50 ÓL 2020: Frjálsíþróttir 03.30 ÓL 2020: Hjólreiðar 04.30 ÓL 2020: Körfubolti 06.25 ÓL 2020: Tennis Sjónvarp Símans 13.12 The Late Late Show with James Corden 13.52 The Block 14.55 90210 15.36 American Housewife 16.15 Black-ish 16.50 The King of Queens 17.10 Everybody Loves Ray- mond 17.35 Dr. Phil 18.20 The Late Late Show with James Corden 19.05 The Block 20.10 Kokkaflakk 20.45 Hver ertu? 21.15 Venjulegt fólk 21.45 Systrabönd 22.30 Love Island 23.20 The Royals 00.05 The Late Late Show with James Corden 00.50 Love Island 01.45 Skandall 02.30 Yellowstone 03.15 Penny Dreadful: City of Angels Stöð 2 Hringbraut Omega N4 Rás 1 92,4 . 93,5 08.00 Heimsókn 08.20 The Mentalist 09.05 Bold and the Beautiful 09.25 The Good Doctor 10.05 Gilmore Girls 10.50 Ísbíltúr með mömmu 11.15 Friends 11.45 Nettir kettir 12.35 Nágrannar 12.55 God Friended Me 13.35 Lodgers For Codgers 14.25 Shipwrecked 15.10 Temptation Island 15.55 Making It 16.40 The Heart Guy 17.35 Bold and the Beautiful 18.00 Nágrannar 18.26 Veður 18.30 Fréttir Stöðvar 2 18.45 Sportpakkinn 18.55 Hell’s Kitchen 19.40 The Titan Games 20.25 Timber Creek Lodge 21.10 NCIS: New Orleans 21.50 War of the Worlds 22.40 The Pembrokeshire Murders 23.35 Prodigal Son 00.15 The Righteous Gemsto- nes 01.15 The Mentalist 01.55 The Good Doctor 02.35 Gilmore Girls 03.20 Friends 03.50 God Friended Me 20.00 Sir Arnar Gauti (e) 20.30 Fréttavaktin úrval 21.00 Mannamál – Katrín Júl- íusdóttir (e) 21.30 Suðurnesja-magasín Víkurfrétta (e) 16.00 Gömlu göturnar 16.30 Gegnumbrot 17.30 Tónlist 18.30 Joel Osteen 19.00 Joseph Prince-New Creation Church 19.30 Joyce Meyer 20.00 Blönduð dagskrá 23.00 Let My People Think 23.30 Let My People Think 20.00 Samfélagsleg áhrif fiskeldis – Austfirðir Þáttur 2 20.30 Samfélagsleg áhrif fiskeldis – Austfirðir Þáttur 2 21.00 Að austan Endurt. allan sólarhr. 06.45 Bæn og orð dagsins. 06.50 Morgunvaktin. 07.00 Fréttir. 08.00 Morgunfréttir. 08.30 Fréttayfirlit. 09.00 Fréttir. 09.05 Píanógoðsagnir. 09.45 Morgunleikfimi. 10.00 Fréttir. 10.03 Veðurfregnir. 10.13 Á reki með KK. 11.00 Fréttir. 11.03 Sumarmál: Fyrri hluti. 12.00 Fréttir. 12.03 Það sem skiptir máli. 12.20 Hádegisfréttir. 12.42 Hádegið. 13.00 Dánarfregnir. 13.02 Sumarmál: Seinni hluti. 14.00 Fréttir. 14.03 Söngvamál. 15.00 Fréttir. 15.03 Flakk. 16.00 Síðdegisfréttir. 16.05 Tengivagninn. 17.00 Fréttir. 18.00 Kvöldfréttir. 18.10 Brot úr Morgunvaktinni. 18.30 Hljómboxið. 18.50 Veðurfregnir. 18.53 Dánarfregnir. 19.00 Sumartónleikar. 20.30 Þættir úr sögu tvífar- ans. 21.10 Íslendingasögur. 21.40 Kvöldsagan: Sögukaflar af sjálfum mér: Sögu- lok. 22.00 Fréttir. 22.10 Sumarmál: Fyrri hluti. 23.05 Sumarmál: Seinni hluti. 24.00 Fréttir. 29. júlí Sólarupprás Sólsetur REYKJAVÍK 4:27 22:43 ÍSAFJÖRÐUR 4:08 23:11 SIGLUFJÖRÐUR 3:50 22:55 DJÚPIVOGUR 3:51 22:18 Veðrið kl. 12 í dag Norðan og norðaustan 5-10 m/s, en heldur hvassara við fjöll. Skýjað og sums staðar rigning, en léttskýjað á suðvestanverðu landinu. Hiti 10 til 21 stig, hlýjast sunnan og suð- vestan til. Íslenskir íþrótta- menn eru ekki einir um hituna á Ólympíuleikunum í Tókýó, þar eru einnig fjórir ís- lenskir hand- boltaþjálfarar í sviðsljósinu. Sig- ursælasti lands- liðsþjálfarinn er án efa Þórir Hergeirsson, sem hefur náð miklum ár- angri með norska kvennalandsliðið. Norskir fjölmiðlar hafa tekið til þess að Þórir hvessti sig þegar liðið lenti í vandræðum á móti Angóla fyrr í vikunni. Patrick Sten Rowlands, þulur norska ríkisútvarpsins, NRK, sagðist aldrei hafa upplifað annað eins leikhlé hjá Þóri. Í norska blaðinu Aftenposten sagði að hann hefði kannski mátt spara kjaftbrúkið í fyrirsögn. Í blaðinu sagði að Þórir væri sjaldan svona ákveðinn og illvígur, en þegar norska liðið var aðeins sex mörkum yfir þeg- ar tíu mínútur voru eftir hefði hann dregið fram vopnið og þar sem engir áhorfendur voru í höllinni hefði verið auðvelt að nema ergelsi Íslendingsins. Ástæðan fyrir reiði þjálfarans var ekki staðan í leiknum, sem var unninn, heldur að með slíkum leik væri voðinn vís í næsta leik á móti Montenegro sem fram fer í dag. „Hergeirsson er ekki kominn á ÓL til að leika sér,“ segir í blaðinu. „Hann þolir ekki glundroða, kæruleysi og skort á einbeitingu. Því þurfti hann að draga fram stórsleggjuna.“ Ljósvakinn Karl Blöndal Dró fram stórsleggjuna Hvass Þórir byrstir sig í Tókýó AFP 7 til 10 Ísland vaknar Kristín Sif og Jói G rífa hlustendur K100 fram úr ásamt Yngva Eysteins. Skemmtilegasti morgunþáttur landsins í sumar! 10 til 14 Þór Bæring Þór og besta tónlistin í vinnunni eða sumarfríinu. Þór hækkar í gleðinni á K100. 14 til 18 Sumarsíðdegi með Þresti Þröstur Gestsson spilar góða tónlist, spjallar við hlust- endur og rifjar upp það besta með Loga og Sigga frá liðnum vetri. Sumarsíðdegi á K100 klikk- ar ekki. 18 til 22 Heið- ar Austmann Betri blandan af tónlist á K100 öll virk kvöld með Heiðari. 7 til 18 Fréttir Sigríður Elva Vilhjálmsdóttir og Jón Axel Ólafsson flytja fréttir frá ritstjórn Morgunblaðsins og mbl.is á heila tímanum, alla virka daga. Myndband af lítilli stúlku sem heit- ir Emily hefur slegið í gegn á net- inu undanfarna daga. Myndbandið sýnir Emily fylgjast með kraftlyft- ingum á Ólympíuleikunum í Tókýó heima í stofu og hvetur konurnar áfram af miklum krafti. Hún er greinilega undir miklum innblæstri frá þessum kraftmiklu konum og dásamar hvað þær eru sterkar og segist einnig vilja vera með sterkar hendur eins og kon- urnar í sjónvarpinu. Sjáðu myndbandið á K100.is „Konur eru svo sterkar!“ Byggt á upplýsingum frá Veðurstofu Íslands Veður víða um heim kl. 18.00 í gær að ísl. tíma °C Veður Reykjavík 17 léttskýjað Lúxemborg 19 skýjað Algarve 26 heiðskírt Stykkishólmur 12 alskýjað Brussel 20 léttskýjað Madríd 34 heiðskírt Akureyri 9 rigning Dublin 14 rigning Barcelona 26 léttskýjað Egilsstaðir 10 alskýjað Glasgow 16 skýjað Mallorca 29 heiðskírt Keflavíkurflugv. 15 skýjað London 17 skúrir Róm 33 heiðskírt Nuuk 10 skýjað París 21 heiðskírt Aþena 35 heiðskírt Þórshöfn 12 alskýjað Amsterdam 19 léttskýjað Winnipeg 26 alskýjað Ósló 19 rigning Hamborg 22 léttskýjað Montreal 21 heiðskírt Kaupmannahöfn 23 alskýjað Berlín 24 léttskýjað New York 25 léttskýjað Stokkhólmur 21 léttskýjað Vín 29 rigning Chicago 29 léttskýjað Helsinki 21 léttskýjað Moskva 18 rigning Orlando 31 léttskýjað DYkŠ…U

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.