Rit Landbúnaðardeildar : A-flokkur - 01.05.1953, Qupperneq 8

Rit Landbúnaðardeildar : A-flokkur - 01.05.1953, Qupperneq 8
6 en á flatlendi. Alls staðar þar sem vatn rann yfir túnin, kom kalið fram, þegar þau komu undan snjó, og fraus svo um nætur. Mátti víða sjá, hvernig afrennslisvatnið frá fönnum skildi eftir sig dauðar kalskellur. Útivinna gat ekki hafizt fyrr en 15. maí, því að allt land var mjög blautt, og víða voru skaflar, sem héldu aðliggjandi svæðum vatnssósa. Þegar fannirnar hurfu loks, þornaði tiltölulega fljótt, því að úrkoma var mjög lítil og veður hlýtt, miðað við Jrennan tíma árs. Það hjálpaði einnig til, að frost var mjög lítið í jörð og sums staðar ekkert. Umferð um tún og garða gat því hafizt um 18. maí og jarðvinnsla um þann 20. I lok mánaðarins voru tún orðin græn á að líta og skógur orðinn grænn til að sjá og töluvert útsprunginn. Júni: Veður var yfirleitt bjart í mánuðinum og sólskin flesta daga, en átt norðlæg og fremur köld. Grasvöxtur var því fremur hægur. Kýr voru látnar út 1. júní, en þeim gefið frarn undir þann 10. Sláttur hófst 23. júní. Heitasti dagur sumarsins var 30. júní, og komst hitinn upp í 25.2° C. Júlí: Fyrstu tvo daga mánaðarins rigndi dálítið (7.2 mm), og fór jörð rnikið fram við Jtað. Síðan er úrkomulaust fram að þeim 15. og yfirleitt góðir þurrkar flesta daga og gekk því heyskapur ágætlega, og var fyrri slætti lokið hér 20. júlí. Aðfaranótt 22 .júlí kólnaði í veðri og snjóaði i víða í fjöll, og urðu jafnvel umferðatafir í Siglufjarðarskarði vegna skafla. F.kki gerði J)ó frost á láglendi hér um slóðir. Att var yfirleitt norð- læg. Stormar voru engir. Mesti vindhraði varð 18 hnútar (þann 13.). Mesti hiti var þann 1., 20.2° C. Mest úrkoma var þann 21., 11.8 mm. Margir bændur hér við Eyjafjörð byrjuðu ekki slátt fyrr en um miðjan mánuðinn, vegna þess að víða spratt seint, þar sem kal var mikið. Bænd- ur áttu því mikið óhirt af fyrri slætti um mánaðamótin. Ágúst: Fyrsta vika mánaðarins var fremur köld, en þó voru norðan- þurrkflæsur, og hafði svo verið frá 22. júlí. Þann 8. ágúst kólnar enn meir, og gerði frost allvíða að morgni þess 8. Lágmarksmælir sýndi hér 1° hita. Þann 12. og 13. gerði aftur frost, og var þá lágmarkið 0.6° C. báða dagana. Fraus nú kartöflugras til stórskemmda, bæði hér og víða annars staðar. Þar sem kartöflugras var lágvaxið, gjörféll það, eins og til dæmis á Gullauga, Skán og Ben Lomond. Þar sem gras var mikið, eins og á Rauðum íslenzkum, en þær voru í elztu görðunum hér í Tilrauna- stöðinni, féll grasið ekki alveg, þannig að neðstu blöðin sluppu óskemmd og nokkuð af stönglunum. Frostskemmdir voru einnig mismunandi eftir legu garðanna. Urðu skennndir mestar í görðum á lítið hallandi landi eða flatlendi. Þurrakuldar héldust til 18. ágúst, og voru nokkrir þurrkar hér, því að sólskin var oftast á daginn. Úrkoma byrjaði þann 18., og
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92

x

Rit Landbúnaðardeildar : A-flokkur

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Rit Landbúnaðardeildar : A-flokkur
https://timarit.is/publication/1604

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.