Rit Landbúnaðardeildar : A-flokkur - 01.05.1953, Qupperneq 11

Rit Landbúnaðardeildar : A-flokkur - 01.05.1953, Qupperneq 11
9 verra nú. Flestöll túnin eru með stórum og smáum skellum, og er ekki sjáanlegt, að nokkur grastegund hafi lifað í kalskellunum, nema e. t. v. varpasveifgras. Síðustu 10 daga mánaðarins var heldur hlýrra í veðri, en þó engin veruleg hlýindi, svo að þau bættu upp kuldana 2/s hluta mánaðar- ins, enda var átt alltaf norðlæg. Þessi mánuður er sennilega einhver allra kaldasti júnímánuður, sent komið hefur hér á Akureyri, frá því að farið var að gera veðurathuganir. Sé miðað við tímabilið frá 1901 til 1930, var hitinn 3.4° undir meðallagi. Júli: Heldur tók að hlýna í veðri um mánaðamótin, og brá til suð- austanáttar í nokkra daga, eða fram að þeim 9., en úr því gekk aftur til norðurs og stóð svo út mánuðinn, en þó hlýnaði verulega í veðri um þann 20., og kom þá eiginlega fyrsta sumarveðrið. Þann 23. fór hitinn upp í 22°. Hiti var í kringum meðallag og úrkoma fremur lítil. Fyrri sláttur byrjaði þann 5., og var fremur hagstæð heyskapartíð allan mán- uðinn. Spretta var hins vegar lítil, enda stórfelldar kalskellur. Ágúst: Veðrátta var yfirleitt góð, átt breytileg og hiti tæplega í meðal- lagi. Frarn að 20. ágúst voru aðeins tveir úrkomudagar, en úr því var ttr- koma flesta daga til mánaðamóta. Mest rigndi dagana 27., 30. og 31., um 9—13.6 mm á sólarhring. Þann 12. og 13. kólnaði mikið, og í einstöku stað sá á kartöflugasi. Aðfaranótt þess 28. kólnaði mjög í veðri og þegar leið á nóttina fór að frjósa, og um morguninn var jörð alhrímuð, flög frosin og pollar skændir. Næstu nótt var frostið einnig mjög svipað. Lág- marksmælir sýndi frost báðar þessar nætur. í frostunum þann 28. og 29. gjörféll kartöflugras, þótt í einstöku stað sæjust grænir stöngulstubbar eftir frostin. Enginn hlýindakafli kom í mánuðinum, enda var meðal- hitinn um 1° undir meðallagi. Meðalhiti sólarhringsins fór aðeins þrjá daga í 12—13.1°, dagana 16.—18. Fleyskapartíð var fremur hagstæð fram að þeim 20. Endurvöxtur á túnum var alls staðar mjög lítill, nema þar sem kal var lítið og mikill köfnunarefnisáburður borinn á eftir fyrri slátt. September: Att var yfirleitt norðlæg í september, nema dagana 8.— 15., en þá var rakin sunnanátt með hlýindum. Þann 1. gerði nokkurn storrn, og komst vindhraðinn upp í 31 hnút þann 15. Þann 16. gerði einnig nokkurn storm af suðvestri og norðvestri, og var vindhraði 32 og 26 hnútar. Úrkoma var nálægt meðallagi, en meira en helmingur af þessu úrkomumagni kom þann 1., eða 27.8 mm. Kuldarnir, sem byrjuðu 27. ágúst, héldust frarn að 7. september, og var frost flestar nætur. Frá 8,—15. gerði sunnan hlýindi; var meðalhiti sólarhringsins 10.9—16.3° þessa daga. Mestur hiti á þessu tímabili varð 20.6°. Þann 16. brá aftur til kulda og gerði frost. Þann 17. sýndi lágmarksmælir -4-3.7°. F'rost voru síðan af og til fram að mánaðamótum. Heyskapartíð var hagstæð fram undir þann 20.,
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92

x

Rit Landbúnaðardeildar : A-flokkur

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Rit Landbúnaðardeildar : A-flokkur
https://timarit.is/publication/1604

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.