Rit Landbúnaðardeildar : A-flokkur - 01.05.1953, Side 13

Rit Landbúnaðardeildar : A-flokkur - 01.05.1953, Side 13
II a. Kornræktin. Nokkrum korntegundum var sáð til athugunar 1951, en uppskera var þó ekki vegin. Um þessar athuganir nrá greina frá eftirfarandi upplýs- ingum: Þyngd Gró- Sáð Skriðið Skorið 1000 korna magn Flpjabygg . . 19/5 15/7 29/9 39.5 g 88% Dönnesbygg .. 19/5 20/7 29/9 34.0 g 66% Sigurkorn .. 19/5 20/7 29/9 27.1 g 62% Eddabygg .. 19/5 15/7 29/9 38.0 g 85% Herta Kárn (2rd bygg) . . . .. 19/5 25/7 29/9 Þroskaðist ekki Vorhveiti (sænskt) . . 19/5 25/7 29/9 Þroskaðist ekki Sv. Orion hafrar .. 19/5 25/7 29/9 37.5 g 78% Niðarhafrar .. 19/5 25/7 29/9 35.6 g 82% Hör var sáð til athugunar, og óx hann mjög sæmilega, en náði þó ekki fullum þroska. b. Grastegundir og belgjurtir. Vorið 1950 var sáð til reynslu í smáreiti og í góðu skjóli, nokkrum tegundum af belgjurtum og nýjum stofni af hávingli og vallarfoxgrasi (dönskum). Tegundirnar voru þessar: Uppskera: Engsvingel, 0tofte 1 420 hkg/ha gras Timothe, 0tofte I . 260 - Kællingetand, Roskilde I Hvítsmári, 0tofte I . 180 - - Hvítsmári, 0tofte IV (enskur) . . . Lucerna, lle de France . 95 - Do., Grim (kanadisk) . 120 - - Do., Du Puits 95 — Smárinn dó algerlega veturinn 1950—51, en lucernan lifði ágætlega. Hún var ekki slegin haustið áður, því að það er talið, að hún þoli mjög illa sl'átt á haustin og beit fram eftir hausti. Lucernan var smituð, og reyndist góður árangur af því. Vorið 1952 var hver einasta planta af lucernunni dauð. Sama var að segja um maríuskóinn. Hann var allur dauður síðastliðið vor. Hávingullinn gaf mjög mikið gras, eða um 420 hkg/ha, þótt ekki beri að skoða þessar uppskerutölur sem nákvæmar, því

x

Rit Landbúnaðardeildar : A-flokkur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Rit Landbúnaðardeildar : A-flokkur
https://timarit.is/publication/1604

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.