Rit Landbúnaðardeildar : A-flokkur - 01.05.1953, Síða 13

Rit Landbúnaðardeildar : A-flokkur - 01.05.1953, Síða 13
II a. Kornræktin. Nokkrum korntegundum var sáð til athugunar 1951, en uppskera var þó ekki vegin. Um þessar athuganir nrá greina frá eftirfarandi upplýs- ingum: Þyngd Gró- Sáð Skriðið Skorið 1000 korna magn Flpjabygg . . 19/5 15/7 29/9 39.5 g 88% Dönnesbygg .. 19/5 20/7 29/9 34.0 g 66% Sigurkorn .. 19/5 20/7 29/9 27.1 g 62% Eddabygg .. 19/5 15/7 29/9 38.0 g 85% Herta Kárn (2rd bygg) . . . .. 19/5 25/7 29/9 Þroskaðist ekki Vorhveiti (sænskt) . . 19/5 25/7 29/9 Þroskaðist ekki Sv. Orion hafrar .. 19/5 25/7 29/9 37.5 g 78% Niðarhafrar .. 19/5 25/7 29/9 35.6 g 82% Hör var sáð til athugunar, og óx hann mjög sæmilega, en náði þó ekki fullum þroska. b. Grastegundir og belgjurtir. Vorið 1950 var sáð til reynslu í smáreiti og í góðu skjóli, nokkrum tegundum af belgjurtum og nýjum stofni af hávingli og vallarfoxgrasi (dönskum). Tegundirnar voru þessar: Uppskera: Engsvingel, 0tofte 1 420 hkg/ha gras Timothe, 0tofte I . 260 - Kællingetand, Roskilde I Hvítsmári, 0tofte I . 180 - - Hvítsmári, 0tofte IV (enskur) . . . Lucerna, lle de France . 95 - Do., Grim (kanadisk) . 120 - - Do., Du Puits 95 — Smárinn dó algerlega veturinn 1950—51, en lucernan lifði ágætlega. Hún var ekki slegin haustið áður, því að það er talið, að hún þoli mjög illa sl'átt á haustin og beit fram eftir hausti. Lucernan var smituð, og reyndist góður árangur af því. Vorið 1952 var hver einasta planta af lucernunni dauð. Sama var að segja um maríuskóinn. Hann var allur dauður síðastliðið vor. Hávingullinn gaf mjög mikið gras, eða um 420 hkg/ha, þótt ekki beri að skoða þessar uppskerutölur sem nákvæmar, því
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92

x

Rit Landbúnaðardeildar : A-flokkur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Rit Landbúnaðardeildar : A-flokkur
https://timarit.is/publication/1604

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.