Rit Landbúnaðardeildar : A-flokkur - 01.05.1953, Síða 14

Rit Landbúnaðardeildar : A-flokkur - 01.05.1953, Síða 14
12 engir samreitir voru hafðir, og uppskerureiturinn aðeins 5 fermetrar. Heyprósentan var um 30 af hávingli og vallarsveifgrasi. Þá var tekið af hávingli og vallarfoxgrasi fræ á álíka stórum reitum, og virtist það við uppskeru vera sæmilega þroskað, en við rannsókn á því var 1000 korna þyngd á hávingul 8 gr. og 2 gr. af vallarfoxgrasi. Gró- magnið var því sem næst ekkert, eða 1.5% af hávinglinum og 0.4% af vallarfoxgrasinu. Hver ástæðan var fyrir því, að gæði fræsins reyndust svo lítil, veit ég ekki, nema ef vera kynni að kuldarnir 12.—13. ágúst 1951 liafi eyðilagt spírunarhæfni þess, en þó mætti ætla, að það hefði þá einnig átt að koma frarn á korninu. Arið 1952 var sáð eftirgreindum tegundum í afbrigðatilraunir. Stærð reita var 20 m2. Samreitir voru fjórir. Sáð: Skriðið: Skorið: Dönnesbygg 19/5 6/8 Þroskaðist ekki Flpjabygg 19/5 6/8 Eddabygg 19/5 12/8 Sigurkorn 19/5 12/8 -„- Herta Kárn 19/5 25/8 Vorhveiti (sænskt) . 19/5 30/8 -„- Niðarhafrar 19/5 25/8 Sv.orion 19/5 25/8 -„- Same hafrar 19/5 25/8 í frostunum 27. og 28. ágúst eyðilagðist möguleiki kornsins til kjarna- myndunar, því frostið kom á versta tíma. Öxin hvítnuðu og visnuðu eftir þessar frostnætur. Annars var að sjálfsögðu fyrir löngu augljóst að þroskun var útilokuð þetta sumar, þar sem engin tegundin skreið fyrr en komið var nokkuð fram í ágúst. c. Garðrœktin. Tilraunastöðin hefur eins og að undanförnu haft á hendi stofnrækt- un á kartöflum fyrir Grænmetisverzlun ríkisins, af afbrigðunum Rauð- ar íslenzkar, Skán og Ben Lomond. Selt var stofnútsæði, sem hér segir: Rauðar ísl. 1951 .... 35.0 hkg 1952 .... 47.5 hkg Skán Ben Lomond 17.0 hkg 0.0 hkg 10.5 hkg 13.0 hkg L
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92

x

Rit Landbúnaðardeildar : A-flokkur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Rit Landbúnaðardeildar : A-flokkur
https://timarit.is/publication/1604

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.