Rit Landbúnaðardeildar : A-flokkur - 01.05.1953, Side 18
16
Tilraunastöðinni og einnig hinum stöðvunum, að tekin eru um það bil
2 kg af grasi af hverjum reit, blandað er saman prufum af öllum samreit-
um hvers tilraunaliðs og síðan tekin nákvæmlega 2 kg af hverjum lið
og þurrkað inni í heyneti. Er þessi heyprufa notuð sem grundvöllur að
útreikningi á uppskerumagni einstakra reita og uppskeru á ha.
Til þess að spara rúm í skýrslunni verður liinna einstöku áburðar-
efna í töflunum getið sem N, P og K. N þýðir jafnan hreint Köfnunar-
efni, P þýðir magn af P2O5, og K jtýðir magn af K20.
Eftirverkun á fosforsýruaburði. Nr. 4, 1948.
Uppskera hey hkg/ha Meðaltal
Áburður kg/ha 1951
a. 67 N, 96 K, 0 P........... 52.3
b. 67 N, 96 K, 0 P........... 65.6
c. 67 N, 96 K, 0 P........... 70.1
d. 67 N, 96 K, 0 P........... 70.8
e. 67 N, 96 K, 114 þrífosf. . 70.8
1952 þriggja ára Hlutföll
38.3 53.13 90
38.6 59.27 100
54,7 64.93 110
43.5 61.43 104
73.3 76.97 130
Tilraun þessi var byrjuð 1938 og hefur því staðið í 15 ár. Tilgangur-
inn með þessari tilraun var fyrst og fremst sá, að gera samanburð á mis-
munandi tegundum af fosfórsýruáburði. Þeim þætti tilraunarinnar var
lokið 1949, eða eftir 12 ár. Var þá ákveðið að halda tilrauninni áfram
sem tilraun með eftirverkun á fosfórsýruáburði. Hefur a-liður enga fos-
fórsýru fengið í 15 ár, en b, c og d-liðir hafa ekki fengið fosfórsýruáburð
síðan 1949. Hins vegar liefur e-liður fengið sama skammt öll árin, en það
er um 51 kg P2On á ha. Árin 1951 og 1952 kól tilraunalandið til skemmda.
Sumarið 1951 náði kalið sér að mestu, en 1952 héldust stórar kalskellur
allt sumarið. Mismunurinn í uppskeru liggur bæði í kalskemmdum og
kuldum. Nú er e-liður kominn með verulegan vaxtarauka fyrir fosfórinn,
þótt b, c og d-liðir sýni enn meiri uppskeru en a-liður. Árið 1952 var að-
eins sleginn 1. sláttur.
Tilraun með vaxandi skammt af fosfórsýruaburði. Nr. 2, 1950.
Uppskera hey hkg/ha Meðaltal
Áburður kg/ha 1951
a. 70 N, 96 K, 0 P........... 59.4
b. 70 N, 96 K, 30 P........... 57.7
c. 70 N, 96 K, 60 P........... 63.5
d. 70 N, 96 K, 90 P........... 64.5
1952 þriggja ára Hlutföll
44.3 56.61 100
44.1 53.97 95
44.2 56.72 100
49.3 58.85 104