Rit Landbúnaðardeildar : A-flokkur - 01.05.1953, Síða 18

Rit Landbúnaðardeildar : A-flokkur - 01.05.1953, Síða 18
16 Tilraunastöðinni og einnig hinum stöðvunum, að tekin eru um það bil 2 kg af grasi af hverjum reit, blandað er saman prufum af öllum samreit- um hvers tilraunaliðs og síðan tekin nákvæmlega 2 kg af hverjum lið og þurrkað inni í heyneti. Er þessi heyprufa notuð sem grundvöllur að útreikningi á uppskerumagni einstakra reita og uppskeru á ha. Til þess að spara rúm í skýrslunni verður liinna einstöku áburðar- efna í töflunum getið sem N, P og K. N þýðir jafnan hreint Köfnunar- efni, P þýðir magn af P2O5, og K jtýðir magn af K20. Eftirverkun á fosforsýruaburði. Nr. 4, 1948. Uppskera hey hkg/ha Meðaltal Áburður kg/ha 1951 a. 67 N, 96 K, 0 P........... 52.3 b. 67 N, 96 K, 0 P........... 65.6 c. 67 N, 96 K, 0 P........... 70.1 d. 67 N, 96 K, 0 P........... 70.8 e. 67 N, 96 K, 114 þrífosf. . 70.8 1952 þriggja ára Hlutföll 38.3 53.13 90 38.6 59.27 100 54,7 64.93 110 43.5 61.43 104 73.3 76.97 130 Tilraun þessi var byrjuð 1938 og hefur því staðið í 15 ár. Tilgangur- inn með þessari tilraun var fyrst og fremst sá, að gera samanburð á mis- munandi tegundum af fosfórsýruáburði. Þeim þætti tilraunarinnar var lokið 1949, eða eftir 12 ár. Var þá ákveðið að halda tilrauninni áfram sem tilraun með eftirverkun á fosfórsýruáburði. Hefur a-liður enga fos- fórsýru fengið í 15 ár, en b, c og d-liðir hafa ekki fengið fosfórsýruáburð síðan 1949. Hins vegar liefur e-liður fengið sama skammt öll árin, en það er um 51 kg P2On á ha. Árin 1951 og 1952 kól tilraunalandið til skemmda. Sumarið 1951 náði kalið sér að mestu, en 1952 héldust stórar kalskellur allt sumarið. Mismunurinn í uppskeru liggur bæði í kalskemmdum og kuldum. Nú er e-liður kominn með verulegan vaxtarauka fyrir fosfórinn, þótt b, c og d-liðir sýni enn meiri uppskeru en a-liður. Árið 1952 var að- eins sleginn 1. sláttur. Tilraun með vaxandi skammt af fosfórsýruaburði. Nr. 2, 1950. Uppskera hey hkg/ha Meðaltal Áburður kg/ha 1951 a. 70 N, 96 K, 0 P........... 59.4 b. 70 N, 96 K, 30 P........... 57.7 c. 70 N, 96 K, 60 P........... 63.5 d. 70 N, 96 K, 90 P........... 64.5 1952 þriggja ára Hlutföll 44.3 56.61 100 44.1 53.97 95 44.2 56.72 100 49.3 58.85 104
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92

x

Rit Landbúnaðardeildar : A-flokkur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Rit Landbúnaðardeildar : A-flokkur
https://timarit.is/publication/1604

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.