Rit Landbúnaðardeildar : A-flokkur - 01.05.1953, Síða 29

Rit Landbúnaðardeildar : A-flokkur - 01.05.1953, Síða 29
mm á einum sólarhring) á svo til alsvellaða jörð en lítinn snjó, og mynd- aðist óvenjulegt afrennsli, sem víða hljóp í hús og olli smávegis skemmd- um. Aftur frysti þann 20., og náðu svellin því ekki að þiðna, en héldust á stórum svæðum lengi vetrar. I marz og fram í niiðjan apríl var þurrt en þó umhleypingasamt. Úr því fór að stilla til og hlýna. Maí til septerhber: Maí hóf innreið sína með norðaustanátt og kuld- um. Frost voru frá 3. til 6. maí. Fór tíð heldur batnandi úr því, og byrjaði vorgróður um þann 11. Vegna klaka í jörðu var þó ekki hægt að setja niður garðávexti fyrr en í mánaðarlok (rófur 26. og kartöflur 28. til 31.). Frost var aðfaranótt 30. maí. Úrkoma í maí var nrjög lítil (18 mrn). Fyrri hluti júnímánaðar var afar kaldur. Frost var 2. júní. Úrkomur voru litlar allan mánuðinn (13 mm). Tók því allur gróður seint við sér. Kal var mjög áberandi, einkum í nýrækt. — Júlí, ágúst og september voru kaldir og þurrir. Spretta á túnum varð með allra lakasta móti. Aðfaranótt 28. ágúst hélaði svo, að kartöflugrös féllu víða. Aftur fraus svo 16. til 17. september, og féll þá algerlega í kartöflugörðum. Október til desember: Einmunagóð tíð mátti lieita alla þessa mánuði, og var hægt að sinna ýmsum útistörfum fram undir jól. í nóvember byrj- aði nýrækt að grænka. Axhnoðapuntur skaut sums staðar allt að 5 cm löngum sprotum. Urn veðrið þessi tvö ár má segja, að það hafi verið óhagstætt flestum gróðri, og þó sérstaklega allri nýrækt. Klaki var í jörð langt fram eftir sumri, og þurrakuldar hafa skapað erfið vaxtarskilyrði fyrir nýgræðing- inn. Þar við bætist svo kal báða veturna, sem var óvenju rnikið. Kal þetta hefur að mestu komið vegna svellalaga (frost á nær auða en forblauta jörð að vetri), en minna fyrir frost á sólbráð að vori. Þar sem framræsla er góð og jöfnun hefur tekizt virkilega vel og halli er nægilegur á land- inu, hefur lítið borið á kali. Sem dæmi um þurrkana fyrri part undanfarinna sumra, má til gamans nefna, að íkveikjur hafa margar orðið hér á Reykjanesi í opnum jarðvegi (flögum og skurðaruðningi), af því að mönnum hefur orðið á að fleygja frá sér lifandi vindlingastúfum eða hrista glóð úr pípu sinni. Viðvíkjandi veðrinu vísast að öðru leyti til neðanskráðrar töflu.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92

x

Rit Landbúnaðardeildar : A-flokkur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Rit Landbúnaðardeildar : A-flokkur
https://timarit.is/publication/1604

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.