Rit Landbúnaðardeildar : A-flokkur - 01.05.1953, Síða 37

Rit Landbúnaðardeildar : A-flokkur - 01.05.1953, Síða 37
35 af N-áburði á tún gildir, að landið er nokkuð sandblandið og þurrara. Orsmáir kalblettir voru víða í tilraununum. Var sáð í þá alla strax um vorið (á klaka), en samt varð arfinn á undan sáðgresinu, og var því tekið það ráð, að slá snemma. Ekki þótti þó ráðlegt að taka þurrheyssýnishorn úr fyrri slætti 1951, vegna hins mikla arfa. Vegna þurrkanna varð seinni uppskera miklu minni en ella hefði orðið. Samanburður á frætegundum við rcektun rhela. a. SÍS-fræblanda 1951, b. Sandfax, c. Randagras. Sáð var 10. júlí. Slegið vegna arfa 24. september. Þar sem mikill arfi var í tilrauninni, þótti ekki tiltækilegt að halda henni áfram. Samanburður á grœnfóðurtegundum. Tilraun þessi misþroskaðist svo, vegna þurrkanna, að ekki þótti ráð- legt að uppskera hana sem tilraun. Samanburður á misrnunandi frceblöndum. Nr. 10, 1952. Þetta er ný tilraun, og átti að sá í hana eins snemma og tök væru á, en vegna þess, að tvær sendingar af smáragerlum misfórust á leiðinni úr Reykjavík, varð dráttur á sáningunni, og þegar smitið loksins barst, varð að bíða eftir kyrru veðri í nokkra daga, svo að ekki var liægt að sá í til- raunina fyrr en 2. júlí. Kom fræið því of seint upp, til þess að það gæti gefið uppskeru, þrátt fyrir vökvun. í september var kominn nokkurn veginn jafn þeli á alla reitina, og verði tilraunin ekki fyrir áfalli í vetur eða vor, ætti hún að gefa svar í sumar. Samanburður á einstökum grastegunclum. Nr. 11, 1952. Sama máli gildir um þessa tilraun og þá fyrri. Sáð var 2. júlí. Samanburður á byggafbrigðum. Sáð var 2. maí fjórum afbrigðum (Dönnesbyggi, Flöjabyggi, Sigur- byggi og Eddabyggi). Þroskaðist ekkert þessara afbrigða þannig, að um uppskeru yrði að ræða, Samanburður á hafraafbrigðum. Afbrigðin, sem reynd voru, voru Niðarhafrar og Svalöf Orion hafrar. Útkoma varð sama og á ofanskráðri tilraun, 3
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92

x

Rit Landbúnaðardeildar : A-flokkur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Rit Landbúnaðardeildar : A-flokkur
https://timarit.is/publication/1604

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.