Rit Landbúnaðardeildar : A-flokkur - 01.05.1953, Side 46

Rit Landbúnaðardeildar : A-flokkur - 01.05.1953, Side 46
44 svo og fræ- og kornrannsóknir á framleiðslu stöðvarinnar, athuganir á áhrifum skógarskjóls á kornþroskun, ræktun barrviðar, greni og furu, og gróðursetningu trjáplantna í skógarbelti. Og að síðustu nokkrar athug- anir á framleiðslu heymjöls. Fer hér á eftir árangur allra þeirra tilrauna, sem gerðar hafa verið bæði árin, svo og meðaltal fyrri ára, ef tilraunin hefur staðið áður. Tilraunir í g r a s r æ k t. Tilraun með eftiruerkun á fosfórsýruáburði. Nr. 1, 1949. Uppskera hey hkg/ha Meðaltal Hundr. Tilraunaliðir 1951 1952 þriggja ára tala a. 90 kg K, 310 kg br.amm., 0 kg P 24.2 42.5 35.0 100 b. 90 kg K, 310 kg br.amm., 0 kg P 42.5 59.0 53.7 154 c. 90 kg K, 310 br.arnm., 135 þríf. 51.9 70.0 64.3 184 d. 90 kg K, 310 kg br.amm., 0 þríf. 37.8 60.0 50.2 143 a-liður hefur ekki fengið fosfóráburð síðan 1938, að tilraun þessi var halin með samanburði á fosfóráburðartegundum. Sá samanburður stóð yfir í 13 ár, frá 1938—1949. Árið 1950 var byrjað á tilraun með eftirverk- un. Aðeins var borið á c-lið. Brátt kom í ljós, og það á fyrsta ári, að þeir reitir, sein í 13 ár fengu 60 kg P.>05 á ha árlega, gáfu mun minna hey af ha en c-liður, sem fékk sama magn af fosfóráburði og áður. Bendir þetta til þess, að þar sem fosfórskortur er í jarðveginum, þurfi að gefa árlega þennan áburð, þar sem ekki hefur verið notaður búfjár- áburður við ræktun landsins. Landið, sem tilraunin er gerð á, er ræktuð móajörð og hefur aldrei fengið búfjáráburð. Tilraun með vaxandi skammta af fosfórdburði d mýrartún. Nr. 9, 1950 Tilraunaliðir a. 70 kg N, 90 kg K, 0 kg P b. 70 kg N, 90 kg K, 30 kg P c. 70 kg N, 90 kg K, 50 kg P d. 70 kg N, 90 kg K, 70 kg P e. 70 kg N, 90 kg K, 90 kg P Uppskera hey hkg/ha Meðaltal Hundr.- 1951 1952 3 ára 3 ára 57.0 63.6 60.4 100 56.0 71.3 63.7 105 54.0 80.3 63.6 105 51.5 78.4 65.8 109 57.4 83.3 69.3 115 Notaður var kalkammonsaltpétur og 20% superfosfat. Tilraunin var

x

Rit Landbúnaðardeildar : A-flokkur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Rit Landbúnaðardeildar : A-flokkur
https://timarit.is/publication/1604

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.